Hææ..eftir smá stopp í fm þar sem leikurinn eyðilagðist ákvað ég að byrja aftur með gott lið, með ágætann fjárhag.. tók ég við góðu liði í spænsku deildinni, það var í madrídarborg, liði Atletico Madrid ákvað ég að kaupa nokkra unga og efnilega, en gefið tillit til þess að þaa er dáldið langt síðan ég gerði þetta save þannig það eru nokkrir gaurar sem ég seldi sem ég man ekki eftir..:P En leikmammakaupðin voru :

Kayptir:

Vincent Kompany - Anderlecht
Anthony Vanden Borre - Anderlecht
Freddy Guarín - mann ekki nafnið:P
Robinho - Santos

Seldir:

Tveir kantmenn sem ég mann ekki hvað hétu

En allavega ég var ekki í UEFA né Europian Championship, þannig ég byrja á Spanish Cup.

Spanish Cup

Ég byrjaði á léttum liðum svo Getafe og Levante, síðan kom ágætt lið Mallorca, ég vann það 4-1.
4 liða úrslit voru mjög erfið fyrir mig enda eitt af langbestu liðum í spænsku deildinni, ég mætti liðinu sem var í fyrsta sæti þar, liðið var Barcelona. En svo fór þannig að ég vann 5-4 samanlagt, en þar var Fernando Torres besti leikmaðurinn með þrennu í einum leiknum….
Úrslitin voru á móti liði sem var að koma sterkt inn - Zaragoza, leikurinn var fjörugur og átti David Villa skot í stöngina eftir 10 mín, en fyrsta markið kom á 31 mínútu, Ibagaza tekur hornspyrnu og Vincent Kompany hoppar hæst og mark! Vincent Kompany kom mér yfir, 1-0 fyrir mér. Síðan á 45 mínútu, Robinho kemst einn inn fyrir, markmaðurinn ver! Boltinn rennur út til Freddy Guarín, hann tekur skot af 30 metra færi og mark! Freddy Guarín skorar gullfallegt mark fyrir mig, 2-0 fyrir Atletico Madrid. Síðan á 78 mínútu náði Fernando Torres boltanum, gaf á Robinho, Robinho sólar 3 leimenn og chippar yfir markmanninn, mark! Robinho með frábæra takta! Lokatölur í leiknum voru 3-0 fyrir mér, góður sigur og spænski bikarinn kominn!

Spænska deildin

Ég byrjaði frábærlega og vann fyrstu 7 deildarleikina , en þá tapaði ég leik á móti Barcelona, en þeir voru búnir að vinna alla leikina sína, þeir komust á undan og ég fylgim þeim eftir. En síðan komst ég á undan þeim um í mars, vann ég þá alla leikina og vann deildina..:D En ég gerði 3 jafntefli og tapaði þrem minnir mig.

Ég var valinn manager of years og margir menn mínir valdnir í team of year, Fernando Torres fékk gullskóinn og var valinn player of year og líka Atletico Madrid player of year.

Takk fyrir mig og segja ef þið viljið næsta season…