Ég var að labba í kringlunni í gær og sá þar eitthvað nýtt sem hét Game-Mode (eða eitthvað) og þar eru nokkrar tölvur saman og hægt er að spila leiki á þær. Það kostar 500 kall á klukkutímann og svo þegar maður fer í þetta fær maður blað um leiki sem hægt er að spila í þessu og allir að skrifa á það blað Championship Manager og þá getut maður vonandi spilað CM eftir stuttan tíma!

kveðja
__________________________