Þetta er framhald af greininni “The glory of”, en í staðinn fyrir að gera 06 - 07 og 07-08 ætla ég að fara beint í 08 - 09, man svo litið eftir því savi ( get ekki skoðað það því FM eyðilagðist) þannig ég ætla bara að gera hina. En svona var vanalega byrjunarliðið mitt (notaði 4-1-3-2) :
GK Petr Cech
DR Anthony Vanden Borre
DL Jankuvosli (man ekki hvernig maður skrifar það)
DC Vincent Kompany
DC Juanito
DMC Freddy Guarín
MR Cristiano Ronaldo
ML Stewvart Downing
MC Wesley Sneijder
FC Robinho
FC Antonio Cassano
Já svona var oftast byrjunarliðið mitt nema ég skipti kantmönnunum útaf ( alltaf einn útaf ) og þá fór Juninho Pernambucano inná. En já byrjum bara á spænsku deildinni….
Spænska deildin
Ég var að einbeita mér að honum enda aldrei unnið hann áður því ég notaði þessa leiki vanalega til að hvíla. En já núna notaði ég mitt sterkasta lið í öllum leikjum. Spænska deildin gekk eins og í sögu og var ég kominn inní 4 - liða úrslit, þegar ég mætti liðinu sem var í 1. sæti um stundina, Barcelona. En svona voru fyrri leikirnir:
Real Madrid 1 - 2 Atletico Madrid
Real Betis 3 - 1 Barcelona
Seinni leikirnir :
Atletico Madrid 3 - 0 Real Madrid
Barcelona F.C 3 - 3 Real Betis
Komst ég því í úrslitin á móti Atletico Madrid. Leikurinn fór framm þann 18.6 2009. Það kom ekki mark fyrr en í seinni hálfleik, á 46. mín. Þá var hornspyrna sem Ronaldo tók, Juanito skallar hann en varnarmaður nær boltanum og skýtur honum framm, Freddy Guarín nær honum, hann skýtur frá 30 metra færi og…. það var Mark !! stöngin inn frábær mark frá Guarín. Síðan á 72. mínútu, Cech skýtur langt eftir skot frá Torres, Robinho sólar 2 menn og Mark !! síðan á 76. mín, Antonio Cassano sólar 2, tveir á móti markmanni, og hann gefur hann á Robinho sem er einn á móti tómu markinu og, Mark !! Lokastaða 3-0 fyrir mér, og þá er spænski bikarinn kominn!
Enska deildin
Enska deildin hófst vel og vann ég 6 leiki í röð, 7 leikurinn var reyndar jafntefli en vann ég síðan marga leiki í röð aftur. Síðan kom dáldið erfitt timabil því ég þurfti að hvíla fyrir Evrópuleiki og spænska bikarinn, plús meidir menn. En já eftir það var Barcelona komið á undan mér, og þannig hélst það til enda, staðan :
1. Barcelona F.C
2. Real Betis
3. Real Madrid
4. Valencia
Meistaradeild evrópu
Lenti ég í riðli með Chelsea, CMSA Moskva og Anderlecht, fór ég taplaust í gegnum það með 5 sigra og 1 jafntefli. Í 16 liða úrslitum mætti ég ítalska liðinu Roma, vann ég það 5-4 samanlagt. Í 8 liða úrslitum mætti ég sterku liði FC Bayern, sá leikur fór samanlagt 3-1 fyrir mér. Síðan í 4 liða úrslitum mætti ég feykisterku liði Barcelona, var það mjög fjörugur leikur en ég fór með sigur af hólmi, samanlagt 3-2, Þá var það stóri leikurinn ! Úrslitin, Real Betis - Valencia.
Leikurinn byrjaði með látum og strax á fyrstu mínútu átti Cassano skot í stöngina. Á 11. mín var aukaspyrna, Juninho Pernambucano tók hana og… vel varið frá Dida markmanni Valencia, á 24. mín var byggt sókn, Guarín gaf á Cristiano Ronaldo, Ronaldo á Cassano og Cassano skýtur en markmaðurinn ver en Robinho nær boltanum og situr hann örugglega niðri í horninu Mark ekkert meira merkilegt gerðist í fyrri hálfleik. Á 50. mín voru Valencia í sókn og Morientes skýtur í slánna ! Góð sókn hjá Valencia. En síðan á 60 mín, Sneijder gefur á Cassano sem að sólar upp völlinn og chippar honum yfir markmanninn !! Mark !! Á 80 mín átti Morientes síðan annað skot sem að Petr Cech varði vel. Síðan á 90 mín, Downing nær boltanum, sólar tvo menn og gefur boltann inní og Robinho skýtur honum inn ! Mark !! Lokastaðan :
Real Betis 3 - 0 Valencia
Valinn Manager of the year :
1. Ég, Real Betis
2. Frank Rikjaard, F.C Barcelona
3. Real Madrid þjálfarinn ( mann ekki nafnið )
Spænski leikmaður ársins :
1. Cristiano Ronaldo, Real Betis
2. Fernando Torres, Atletico Madrid
3. Juanito, Real Betis
Leikmaður ársins hjá Betis:
Cristiano Ronaldo
Já takk fyrir mig..