Sutton Utd. er lið sem ég tók við.
Ég keypti nokkra leikmenn frá Afríku og sum staðar úr Evrópu.
Á fyrsta tímabili kom ég þeim upp í þriðju deild.
Næsta ár fór ég að styrkja liðið meira og seldi nokkra gamla kalla.
Í þriðju deild gekk mér misvel en komst í aukakeppni um laust sæti í 2.deild. Og vitimenn mér tókst það.
Maður fór að verða í basli í 2.deild en einhvern veginn á undarlegan hátt endaði ég í öððru sæti. :)
Þegar ég var að byrja í 1.deild fór maður að styrkja liðið og voru nánast allir leikmenn manns í superb.
ég byrjaði á því að tapa fyrstu fimm en komst svo á gott skrið um jólin.
Ég komst upp í úrvalsdeildina!
Þá fór maður að kaupa og selja leikmenn fyrir alla peninga sem maður fékk þegar maður komst upp.
í úrvalsdeildinni dvaldi ég lengi í 20.sæti og endaði með því að ég var stunginn af og var löngu fallinn um páskana.
Þar með lauk þessu kraftaverki sem ég náði með Sutton.Utd.
En um miðjan júlí klikkaði ég á nafn mitt og sagði Reising from the Clup.
Ég gleymi þessu ævintýri aldrei en ég eyddi savinu.