Ég veit ekki hvort einhver hefur tekið eftir því þá eru nánast alltaf sömu liðin í baráttu um titilinn.

Árið 2010 er ég milan. Ég, Juve, Lazio, Inter og Roma erum ennþá að berjast um titilinn eins og árið 2000.

En í ensku eru lið eins og Fulham, Aston Villa og Coventry að berjast um titilinn og Man utd í ekki nálægt.

Í spænsku eru Tenerife, Athletic Bilbao og Barcelona(en þeir verða aldrei lélegir) að berjast um sinn.

Ef einhverjir hafa lent í því að eitthvað lítið er að berjast um titilinn í ítölsku, sendið þá álit.

P.S

MILAN ERU BESTIR!