Sæl, ég er búin að vera í vandræðum með að velja lið (hvað er skemmtilegra en að stjórna LFC?)

Já ég er með update sem ég fann á fm 2005 síðu

1sta tímabil:

Byrjaði með sircka 8 millj.(pund)
og sá að Figo var að leita af nýjum klúbb
mín 1stu kaup.
fannst hægri bak ekki upp á marga fiska og sló
6 millj Seitaridis (tjekk spelling Porto gaurinn)
fannst það nóg í bili
Er að nota Josh æfingakerfið

first 11

gk.Kirkland
dr.Seitaridis
dl.Riise
dc.Sami
dc.Garragher
mr.Figo
ml.Garcia
mc.Gerrard©
mc.Alonso
sc.Cisse
sc.Morientes

æfingaleikirnir (Brazil)
Santos-Liverpool 1-3 3 frá garcia
Vasco-Liverpool 0-6 garcia(2) Figo(2)cisse(2)
Gremio-Liverpool 0-4 morientes með öll mörkinn

fínir leikir og ég var sáttur

1sti leikur tímabilsins var á heimavelli LFC
á móti M.Boro 40.000 manns komu til að horfa

í hálfleik var staðan 0-1 fyrir boro Yakubu slapp einn i gegn og sýndi tilþrif(38) ekkert meir gerðist
seinni HL
nuna gerðist það mínir menn settu 4 á 20 min
Cisse 1sta Morientes annað(sem meiddist stuttu eftir og Baros kom inn á) Baros skoraði þriðja markið og Gerrard numer 4
leiktíðin var góð, og náði ég að slá Chelsea úr 1sta sæti þegar 2 leikir voru eftir og með 2 stig
og leik til góða. Vann svo deildina með 5 stiga forskot á chelsea

1 Liverpool 90
2 Chelsea 85
3 Arsenal 84

markahrókar
Henry 30
Morinetes 27
RVN 23

Evrópa : notaði varalið i undankeppni
og tapaði báðum leikjum (á moti lið sem ég get ekki skrifað nafnið hjá…..

báðar bikardeildi byggjast á varliði mínu
leit oftast svona
Dudek,Josemi,Warnock,Pelligrino Biscan,
Finnan Kewell,Hammann Welsh,Baros,Sinama.
féll út í báðum í 8 liða úrslitum

en já mín saga endar með liverpool á top deildar

takk fyrir mig