Vegna dræmrar þáttöku hefur fresturinn í banner samkeppninni verið lengdur til 13. júlí!

Endilega allir að senda inn sína bestu bannera.

Vinsamlegast hafið ekki nafnið á einum leik úr seríunni (t.d. CM4) í hausnum reyna að hafa þetta meira lýsandi fyrir manager leikina í heild sinni.

Hér fyrir neðan er upprunalega fréttin um keppnina.
—–
Núverandi banner er genginn til ára sinna og höfum ég og Jessalyn því ákveðið að efna til banner samkeppni.

Bannerinn á að vera 245*54 pixlar og þarf vitaskuld að tengjast CM/FM á einhvern hátt.
Sendið bannerana hingað, hverjum og einum er frjálst að senda inn eins marga bannera og hann vill.

Skilafrestur er til 1. júlí!
Eftir þann tíma verður kosið um hvaða banner eigi skilið að hreppa við eftirsóknaverða sæti á toppi áhugamálsins.