Ég er með svakalegt Newcastle-lið núna! Leiktíðin er 2007/2008.
Markverðir:
Shay Given-Bas van Wegen-Libís Andres Arenas
Varnarmenn:
Aron Huges-Kakha Kaladze-Andy O´Brian-Steven Taylor-Steven Carr-Antony Gardner-Tomas Hubshman-Ricardo Costa.
Miðjumenn:
Matthew Etherington-Marek Jankolovski-James Milner-Juan Sebastián Verón-Juan Róman Riquelme-Trond Andersen-Edú-Benedict Vilakazi-Wesley Sneijder.
Frammi liggjandi miðjumenn:
Evandro Roncatto-Freddy Adu-Georginio Boateng-Lukas Podolski-Robbie Keane.
Strikerar:
Hernan Crespo-Aleksandr Kershakov-Fernando Torres-Nicolas Anelka-Alan Shearer.
Þetta verður eiginlega ekki betra. Nema nú fer ég að líta í kringum mig með nýjann markmann. Treysti ekki alveg Arenas og Wegen til að taka við af Given sem hættir á næstu árum. Þetta er svo reyndar síðasta leiktíðin hjá Alan Shearer, Trond Andersen,Hernan Crespo og Verón, þarf að fara endurnýja þá líka.
Bestu mennirnir fyrir áramót 07/08:
Shay Given.
Steven Taylor / Ricardo Costa.
Marek Jankolovski / Trond Andersen.
Evandro Roncatto / Lukas Podolski.
Fernando Torres / Hernan Crespo.
Góður mórall þrátt fyrir stórann hóp og allt gengur vel. Vann 06/07 leiktíðinni FA CUP og UEFA CUP plús 2 sæti í English premier league.
Vann svo AC Milan í SUPER CUP í byrjun þessarar
leiktíðar.