með aðeins 85 k fyrir leikmannakaup þurfti ég að fá leikmenn að láni. ég fékk 3 unga og mjög efnilega leikmenn að láni í heilt ár
inn:
-Jonathan Blondel-Tottenham lán
-Jon Otsembor-Liverpool lán
-Jerome Thomas-Arsenal lán (síðar keyptur á 400k)
út:
phil jagielka-man utd 2.5 milljónir punda
fyrir var ég með ‘stjörnur’ eins og phil jagielka og michael tonge, þannig að það var verið að fara stefna í gott season.
ég fór í gegnum pre-season nokkuð örugglega:
vs. Dundee Utd- 4-0
vs. Arsenal- 2-2
vs. Leicester- 2-1
vs. HSV- 3-1
eftir þá leiki bauð man utd 2,5 milljónir punda í jagielka. ég gat ekki neitað því boði útaf því að ég stóð í miklum skuldum.
ég fór nokkuð létt í gegnum deildina:
W-30 D-6 L-10
lokastaðan í deildinni-
1:sheff utd-96
2:west ham-89
3:millwall-80
byrjunin á seasoninu gekk mjög brösulega og ég kenni brottför jagielka um. 7 tapleikir komu á þessum tíma og 4 jafntefli þar með. síðan gekk allt eins og í sögu og þá náði ég mest 12 sigurleijum í röð, en ég náði 20 án tapi.
ég komst í 5 umferð fa cup á kostnað q.p.r, sheff wed, bolton og stoke. ég tapaði 1-3 á móti tottenham og ég verð að viðurkenna að ég átti ekki séns.
í league cup gekk mér heldur illa enda voru það bara varamenn og unglingar sem spiluðu í því. ég fór út í 2 umferð á móti gillingham 1-2 en fyrr hafði ég unnið Swindon.
byrjunarliðið mitt var svona-
P Kenny ©
J Otsemobor-C Cryan-C Morgan-R Kazlak
M Brown-N Montgomery-J Blondel-M Tonge
S Kabba-J Thomas
Jerome Thomas var valinn Fans Player of the Year, Young Player of the Year og var 2 í markaskorun í deildinni með 29 mörk.
ég var valinn manager of the year og 3 sinnum manager of the month.
ég resignaði í enda ársins og er nú þegar að ég skrifa að aplæja fyrir starf hjá q.p.r sem eru í division two (3). mér fannst sem að ég hefði verið búinn að gera mitt starf hjá sheff utd
Nathan Ellington, Ledley King, Daniele De Rossi, Dean Ashton, Gianpaolo Pazzini og Nigel Reo-Coker eru bestu knattspyrnumenn heimsins í dag!