Sælir notendur hugi.is/cm,
Nú hefur þetta áhugamál legið í dvala í mjög langan tíma, ég vil því spyrja ykkur notendurna hvað þið viljið sjá til að vekja þetta áhugamál til lífsins.
Dembið öllum ykkar fáránlegustu, asnalegustu og sniðugustu hugmynum hingað og ég mun gera mitt besta til að það sniðugasta eða það sniðuga sem kviknar út frá því fáránlega verði að veruleika.
Komið heilanotkuninni upp í 9,3% og hjálpumst að við að vekja upp áhugamál sem hefur legið í dvala of lengi.