Ég byrjaði nýtt save og þa ðvar Crystal palace sem ég valdi.Ég fékk 500k(Ekki með peningunum sem ég seldi leikmenna á)til að kaupa leikmenn og ég ákvað að kaupa menn og losa mig við suma sem ég hafi ekki neitt að gera við.

Keyftir.

Eldershaw á 180 k frá Port Vale.
Estefanía á 700 k frá Real Sociedad.
Bellion á 2 millur frá Man Utd.
Filimonov á Free frá engum.
Lionel Morgan á 180 k frá Wimbledon.
Zwikker á 70 k frá Emmen.
Jean Dika á free frá engum.
Adel Xavier á free frá engum.
Torres Mestre á free frá engum.
Partridge í lán út tímabilið frá Liverpool.

Um ára mótin kom árni gautur til mín.

Verstu kaup:Eldershaw á 180 k frá Port Vale.


Samtals 3,3 milljónir.

Seldir.
Butterfield á 500 til Everton.
Andy Johnson á 1 millu til Man City.
Gary á 250 k til derby
Routledge á 600 til Everton.
Derry á 250 k til Fulham.
Popovic á 200 til blackburn.
Borrowdale á 325 til bologna.

samtals 3,1 milljón.


Ég fór ekki neitt úr landinu fór bara keppi bara 6 æfinga leiki og var að reyna finna mér leikkerfi.

æfingaleikinir fóru svona:
Portsmouth 1-1(þá var ég með 3-4-3)

í næsta leik var ég með 4-3-3 og hann var á móti Chesterfield hann fór 1-1.

í þessum leik prófaði ég 4-3-1-2 og hann var á móti colchester hann fór 1-3 fyrir þeim.

Í þessum leik prófaði ég 4-1-2-1-2 mér fannst ég vera búinn að finna rétta leikkerfið
og ég vann þennan leik 2-0 á móti Boston.

En ég héld áfrm að prófa og næst á prófaði ég 2-1-4-2-1 en ég tapaði 2-0.

Eins og ég sagði þá fannst´mér ég búinn að finna rétta leikkerfið það var 4-1-2-1-2 ég hafði það í seinasta æfinga leiknum og ég fann 2-0.

Deildin: Maður var svona á báðum áttum á vð byrjðum vel við vorum taplausir eftir 7 leiki og unnum þar að meðal Derby og W.B.A. síðan meiddust bestu leikmenn okkar Bellion og Estefanía báðir í einn mánuð.Í þessum mánuði sem þeir voru meiddir þá unnum við 2 leiki og töpuðum 4 en vorum í fyrsta sæti eftir 13 leiki með 27 stig 3 stigum á undan Derby.Síðan komu þeir aftur og við unnum alla næstu 10 leiki.þá vorum við í 1 sæti með 57 stig og sunderland í 2 sæti með 50.síðan héldum við sigurgönguni okkar áfram og töpðum ekki fyrr en 10 leikir voru eftir að deildini og við vorum með 80 stig í 1 sæti á og þar á eftir Derby með 70 stig.síðan hélldm við áfram að vinna og við töpuðum ekki leik af því sem eftir var.

League cup:
1 round Burnsley við unnum hann 3-2 bellion með 3 mörk.

2 round Tottenham töpuðum 3-0 en mínir menn börðust eins og ljón.

Árangur:Ekki nóg og góður en við vorum óheppnir að lenda á móti svona góðu liði strax.

FA cup:
3 round Coventry við unnum 3-2.
4 round Derby unnum þá 3-2.
5 round Norwich jafntefli 0-0 en við unnum hinn leikinn.
6 round Fulham 4-2.
semi final Man utd 1-4.

Árangur:fín bara semi final er fínt

Byrjunarliðið mitt var svona:
GK Árni/Filimonov
DR Xavier
DL torres
DC Dika
DC Powell
DMC Riihilahti
MR Partridge
ML Morgan
AMC Estefanía
FC Bellion
FC Freedman