Ég er nýbyrjaður “aftur” að spila CM og ég vildi byrja easy með Man Utd, lið með mikinn pening.
Ég byrjaði illa á undirbúningstímabilinu en ég tapaði öllum 4 leikjunum en ég var með varaliðið.
Svo byrjaði ég að kaupa menn. Ég keypti
Pelizzoli (12 milljónir)
Gattuso (6 milljónir + Nicki Butt)
Emre (6 milljónir)
Hasselbaink (ekki hugmynd
Lúcio (15 milljónir)
Seldi síðan
Butt
Djemba Djemba (4 Millur)
Richardson (2.5)
O Shea (7 millur)
svo raðaði ég liðinu 4-5-1
Markvörður
Pelizzoli
vörn
G Neville
Lúcio
Rio Ferdinand
Silvestre
miðja
Ronaldo
Keane
Scholes
Emre
Giggs
Frammi
Ruud Van
ég hafði Hasselbaink á bekknum ásamt Gattuso
Tímabilið byrjaði vel 8 sigrar og 1 jafntefli svo byrjaði hræðilegur kafli og 5 lykilmenn meiddust, Pelizzoli, Ruud Van, Scholes, Ferdinand og Giggs og allir í nokkra mánuði. 4 töp í röð og ég var kominn í 3 sæti en þess má geta að Tottenham var að rústa öllu og var 4 stigum á undan mér. Þegar janúar var komið keypti ég mér Dennis Rommedahl sem var að spila hörkuvel. Ég vann aftur vinningsætið með og kláraði tímabilið með 1 stigi en Tottenham endaði í öðru. Ég var kosinn framkvæmdarstjóri ársins og Ronaldo var maður ársins en hann var að brillera allt tímabilið
Ég er að byrja annað tímabil og ég er í viðræðum við nokkra menn eins og Oliver Neuville og einhvern 16 ára norskann dreng sem mér var bent á að kaupa. Ég er búinn að selja Keane og Howard.
Ég ætla ekki að hafa þetta lengra en þetta var mitt fyrsta tímabil í langann tíma svo þið verðið að géfa mér smá chance:P