Þótt ég telji mig vera reyndan cm-spilara þá skil ég ekki hvernig hægt er að vinna með 4-4-2 og hef aldrei gert. Ég nota alltaf 4-5-1 eða 4-3-3 og næ alltaf góðum árangri en ef ég nota 4-4-2 þá fer allt í rusl. Þegar maður er með 4-4-2 þarf maður þá að hafa alla ML-MC-MC-MR eða þá bara að nota eitthvað t.d. AML-MC-AMC-DML. Getið þið nokkuð gefið mér gott ráð um 4-4-2 (ég þarf verulega á því að halda) :)