Ég hef spilað alla leikina frá CM 1 til CM3 00\01. Þeir sem spila CM 00\01 ættu að lesa þetta.

Varnamenn:Jaap Stam, frábær, klikkar aldrei. Paolo Maldini mjög nothæfur. Lilian Thuram án efa bestur. Teddy Lucic þvílíkt ódýr og virkar vel. Ivan Campo ódýr og virkar fáránlega vel. Ivan Helguera virkar líka vel

Miðjumenn:Mehmet Scholl ómissandi í öll lið. Stefan Effenberg svoldið gamall en spilar alltaf vel. Roy Keane virkar mjög vel í öll lið. Alvaro Recoba einn besti kantur í leiknum. Fabian O´neill hann er klikkaðslega góður og er með fáránlegar tölur. Kennedy Bakirgöglaku(örugglega vitlaust skrifað) hjá Hammarby efnilegasti leikmaður í leiknum. Kaupa hann sem fyrst og hann á eftir að virka vel.

Sóknarmenn:Roque Santa Cruz ungur og efnilegur og alltof góður. Í öðru seasoni fór hann úr 6 milljónum upp í 25 milljónir og skoraði 50 mörk og gaf 25 assist í 45 leikjum. Hernan Crespo dýr en hann mun ekki klikka. Patrick Kluivert frábær og frekar ungur. Andrey Shevchenko dýr en góður.

Markmenn: Gianlugi Buffon frábær og ver mikið. Fabian Barthez ótrúlegur markmaður en á eldri árum sínum. Rustu Recber frábær markmaður sem klikkar aldrei.

Komið með álit um þessa leikmenn og ég skal svara þeim.