Ég ákvað að taka við Betis og ég er núna búinn að komast á tímabil 07/08 én ég ætla að segja frá tímabilinu 06/07.En núna koma nokkrir menn sem ég er búinn að kaupa og selja:
Leikmann sem ég er búinn að kaupa:
Patrick Kluivert,ég keypti hann fyrir Denílson,einhvern varnarmann sem ég held að hafi heitið Icor og Pedro Contreas plús 2 millur.
Sanli Tuncay, ég keypti hann á 10 millur.
Figo á tíu millur.
Victor Valdés, ég keypti hann á 2 millur.
Tim Howard, ég keypti hann á 10 millur.
Jonathan soriano á 8,5 millur.
Ronaldinho á 28 millur.
Henry á 28 millur.
Roberto Carlos á 4 millur.
Þeir sem ég er búinn að selja:
Patrick Kluivert á 20 millur.
Joaquín á 41,5 millur plús John Terry.
Sanli Tuncay á 26 millur.
Roberto Carlos á mjög lítið.
Tacticið mitt var 4-1-3-2 .En svona var aðaliðið mitt:
GK Tim Hovard
DR Mario Melchiot
DL Fernado Coco
DC Sol Campbell
DC John Terry
DMC Iván Helguera
MR Jermaine Pennant
ML Emre
MC Jonathan Soriano
FC Henry
FC Ronaldinho
Deildin
Ég byrjaði mjög vel í deildinni. Ég hélt mig mjög hátt í deildinni og var að berjast um fyrsta sæti við Barcelona og Real Madrid.En á endanum voru ég og Real Madrid með jafn mörg stig.Ég var með meiri markatölu en samt unnu þeir titilinn ég skil það ekki.Vitið þið afhverju það gerðist? Svona enduðu fyrstu fjögur sætin.
1.Real Madrid
2.Betis
3.Barcelona
4.Celta
Árangur:
Mér fannst þetta vera mjög góður árangur.
Markahæstu leikmennirnir voru:
1.Ronaldinho,mörk 35,lið Betis.
2.Jonathan Soriano,mörk 33,lið Betis.
3.Carlos Tveves,mörk 25,lið Valencia.
Manager of the year voru:
1.Real Madrid þjálfarinn
2.Ég
3.Celta þjálfarinn.
league cup
Ég byrjaði með léttan sigur á móti liði í 2 deild en datt síðan úr í næsta leik á móti enhverju liði í fyrstu deild.
Árangur:Ekkert að segja nema að hann er ömulegur fannst mér.
Spanish cup
Ég komst eins langt og ég hefði getað komist semsagt ég vann en svona voru 4 liða úrslitin.
Barcelona-Valencia
Celta-Betis
ég vann Celta og Valencia vann Barcelona svo að ég og Valencia komumst í úrslit.Ég vann þá og tryggði mér þannig sigurinn á keppninni.
Árangur:
Mér fannst þetta vera frábær árangur.
Hér koma nokkur úrslit sem að hafa nú þegar gerst á tímabili 07/08.
Spanish super cup leg 1.
Real Madrid-Betis
staða 0-0
Spanish super cup leg 2.
Betis-Real Madrid
staða 2-2
Liðið sem vann: Ég vann með heppni við þurftum nefnilega að draga.
Super cup.
Ajax-Betis
staða 2-1
liðið sem vann:Ajax vann, ég var miklu betri í leiknum en það eru mörkin sem gilda.
Inter-Continental
Betis-Rivas
staða 2-2
liðið sem vann:Ég vann í vídaspyrnukeppni 4-3,það var Jonathan Soriano sem tryggði mér titilinn með glæsilegri spyrnu stöngin inn.
Vegna þess að ég leiddi Betis til sigurs voru aðdáendur mínir svo hrifnir að þeir létu gera styttu af mér hjá vellinum mínum.
Stjörnuleikmaðu
Aðalmaðurinn minn af öllum leikmönnum mínum er þokkalega Jonathan Soriano hann er bara 22 á árinu mínu (2007) sem sagt 18 ára í byrjun leiks hann er rosakega góður enn hér kemur listinn yfir 5 mestu stjörnuleikmennina mína.
1.Jonathan Soriano
2.Ronaldinho
3.Henry
4.John Terry
5.Kluivert
Vonandi líkaði ykkur greinin mín og kannski kemur framhald seinna.