Ég var ráðinn til Alavés af eintómri lukku. Frændi minn er spænskur í aðra ættina, hann sagði mér að þeir væru að leita að þjálfara, ég hafði alltaf haft gaman að fótbolta og spilaði með Swindon, en meiddist í baki illa og hef aldrei náð mér eftir það. Ég fer til Spánar og læt vita af mér. Hringt er í mig 3 dögum seinna og látið mig vita að ég hafi fengið starfið.
Alavés er í annari deil spænsku. Með bráð efnilega leikmenn, en það leiðinlega við þessa deild er að aðeins má hafa 2 non-eu í liðinu. Þegar voru 3 ef ekki 4 svo að ég gat ekki fest kaup á t.d. Ivan Hurtado og marga aðra leikmenn sem mig bráðvantaði. Ég fékk þægilegar 3 millur í budget og er það fínn peningur.
Leikmannakaupin:
Kim Kallstrom - Djurgarden - Keyptur - 2.2 m, hefði vel getað fengið hann ódýrari, en seldi verðið of hátt í fyrsta boði
David Bellion - Man.Utd. - Fékk hann lánaðann - 100% laun og yfir heilt season
Orri Freyr - Þór - Keyptur - 220 k
Babangida - Barcelona u19 - Fékk hann lánaðann - 100% laun og yfir heilt season
Bastian Scwienstiger - B.Munchen - Fékk hann lánaðann - 60% laun og yfir heilt season.
Tom Petrescu - Liecester u19 - Keyptur - 130 k
Uppstilling:
Markvörður og vörn:
GK: Gaspercic - Lánaður fra Celtic þegar ég byrja
DR: Edu Alonso
DL: Natxo
DC: Oscar Téllez
DC: Turiel
Miðja:
ML: Babangida
MR: David Bellion
MC: Astudillo
MC: Kim Kallstrom
Farmherjar:
FC: Tom Petrescu
FC: Orri Freyr Óskarsson
________________________
Svona var ég fyrsta árið, vann deildina og spilaði einfalt 4-4-2 kerfi. Þegar uppí úrvalsdeildina kemur, ákveð ég að kaupa alla þá leikmenn sem ég var með lánaða, David Bellion fékk ég á 1.3 millj, Bastian Scwienstiger á 950 k og að lokum Babangida á 1.6 = 3.85, fékk 5 millj. punda budget á undan 1 deildar seasoninu. Ég vann 2 deildina ansi létt. Aðeins tveir tapleikir, eitt jafntefli og restin unnin. Ég sá strax að 1 deild yrði erfið með öllum þessum liðum, Barcelona, Real M. og Valencia. Þess vegna hef ég það plan í huga að einungis þrauka, en mér tekst heldur betur en það. Ég næ 6 sæti, sem er UEFA sæti náttúrulega og er mjög glaður með það en er staðráðinn í því að ná betri árangri næst, og ná Meistarad.sæti. Minn besti leikmaður á báðum þessum seasonum er enginn vafi en það var Kim Kallstrom. Meðal rating var 8.76 og hafði spilað 70(6), skorað 52 og lagt upp 46. Valinn maður deildarinnar í 2 deild, og Ungi besti leikmaðurinn í 1 deild. Ég hélt áfram á næsta season með alveg sama lið nema ég hafði keypt markvörð, engann annann en Kasper Smiecheal, ég fékk hann fríann. (Afsakið ef það er stafsetningarvilla) Ég hafði hann sem aðalmarkvörðog stóð hann sig frábærlega, og átti stórann þátt í því að ég náði 3 sæti spænsku 1 deildarinnar og í undanúrslit UEFA þar sem ég tapaði naumlega á móti Liverpool(3-2). Náði ég meistarad.sæti eins og væntignar mínar voru til liðsins. Var ég þá kominn með 11 millur í budget og ætlaði að fara að kaupa leikmenn. Ég byrjaði á að festa kaup í Edu hjá Arsenal, svo John Terry á Chelsea á 10 millur samtals. Leit liðið mitt þá svona út:
Markvörður og varnarmenn:
GK: Kasper Smiecheal (afsakið ef það er stafs.villa)
DR: Edu Alonso
DL: Natxo
DC: John Terry
DC: Oscar Téllez
Miðjumenn:
ML: Babangida
MR: David Bellion
MC: Edu
MC: Kim Kallstrom
Framherjar:
FC: Tom Petrescu
FC: Orri Freyr Óskarsson
________________________
Þetta ár gekk mér einnig vel, en ekki eins vel, náði aðeins í undanúrslit meistarad. og 5 sæti í deildinni. Alveg undir væntingum og ég sagði af mér. Skilaði liðinu með fína fjárhagsstöðu gott lið og afrbagðsframtíðarleikmenn! Ég kvet alla til þess að taka við þessu liði Alavés, því það er hrein snilld, og ég segi bara gangi ykkur vel!
Lfiði heil, kveðja
Arna