Ég sem er mikill Lundúna aðdáendi ákvað að taka stjórn yfir Q.P.R.
(ekki Chelsea).

Keyptir:
19.07.03 Orri Freyr Óskarsson á 60K frá Þór
08.08.03 Mark Bosnich á free frá engum
14.08.03 Freddy Adu á free frá engum
17.08.03 Kamil Susko á free frá engum
16.10.03 Þórarinn Brynjar Kristjánsson á free frá Keflavík
= 60K-

Seldir:
14.09.03 Nick Culkin á 22K til Wigan
24.09.03 Richard Pascuette á 70K til Walsall
27.09.03 Chris Day á 40K til Crystal Palace
07.10.03 Dennis Oli á 75K til Bristal Rovers
23.10.03 Tony Thorpe á 20K til Seff Utd
26.10.03 Warren Barton á 2K til Swindon
02.02.04 Marcus Bean á140K til Bradford City
=400K+

Lánaðir inn:
17.07.03 Mark Lynch frá ManUtd
17.07.03 Alexis Nicholas frá Chelsea
22.07.03 Valerio Di Cesare frá Chelsea
27.08.03 Stephen Person frá Wolves
=0K

Lánaðir út:
Engir
=0K

Vináttu leikir:
Fyrsti vináttu leikurinn var á móti Galastaray en þar tapaði ég 0-3. Eftir honum gerði ég 0-0 jafntefli á móti Hayas. Gerði síðan aftur jafntefli á móti Wimledon 2-2 en vann Margate 1-0.

League Cup: Markmiðið í þessari keppni var að komast í 3rd round.
1st round:
Þessi leikur var á móti Wimbledon en ég gerði jafntefli 0-0 þannig að það fór í víti en þar tapaði ég 3-4.

FA Cup: Markmiðið í þessari er líka 3rd round.
1st round:
Þaða leikur var á móti Chorley en hann fór 1-1 en í Replay leiknum vann ég 3-0 sigur.
2nd round:
Þessi leikur var á móti Leyton Orient enda tók ég hann 3-1.
3rd round:
Þessi leikur var á móti Rushden en þá vann ég léttilega 5-1.
4th round:
Eftir að hafa unnið Rushden vann ég Coventery 4-2.
5th round:
Þessi var erfiðari en hinir því hann var á móti Portsmothe en þá vann ég með heppni 1-0.
6th round:
Allt stefndi í erfiðan leik á móti Middlesboro en hann fór 1-1 en í Replay leiknum barðist ég af hörku og vann 1-0 eftir glæsilegan leik.
Semi Final:
Þetta átti að vera erfitt því ég var á móti Liverpool og hér endar sagan í þessum bikar þar sem ég tapaði 0-2.

Van Cup South: Markmiðið var að vinna keppnina.
1st round:
Ég lenti á móti erfiðu liði Bristol City en vann þá 2-0.
2st round:
Ég lenti hins vegar á móti léttu liði Bristol Rovers og vann þá 2-0.
Quarder Final:
Þessi leikur var á móti Svevenage en með mínu liði vann ég þá 5-1.
Semi Final:
Í þessum leik átti ég að keppa við Oxford en ég náði bara ekki að skora þannig að hann fór 0-0 og leikurinn fór í víti og þá vann ég 4-2.
Finals First Leg:
Þessi leikur var á móti Rushden og því þetta var fyrri leikurinn þá vann ég hann bara 3-2 með vara liðinu mínu.
Finals Second Leg:
Rushden töpuðu fyrir mér í fyrri leiknum 3-2 en í þessum vann ég 2-0.
South final á móti North Finals:
Þetta var Úrslitaleikurinn og ég keppti á móti Blackpool en samt tók ég þennan leik léttilega með sigri á þeim 2-0.

Deildin: Markmiðið var að komast í 1-2 sæti og komast áfram örugglega.

Fyrsti leikurinn var á móti Swindon þar sem ég vann 1-0 og eftir honum kom Peterborough sem ég gerði 2-2 jafntefli og gerði annað jafntefli 1-1 á móti Barnslay. Eftir þessum leikjum lenti ég á móti Wycombe og gerði jafntefli 2-2 vann síðan Rushden 1-0 en tapaði mínum fyrsta leik á móti Blackpool 1-2. Eftir tapleikinn vann ég Colchester 3-0 en tapaði 0-1 á móti Chesterfeld og vann Tranmere 2-0. Síðan vann ég Luton og Plymoth 2-0 en tapaði á móti Brentford 0-1. Eftir þessum leikjum vann ég Sheff Wed 2-1 og Boernumoth 4-2 en töpuðum á móti Wrexham 0-1. Eftir honum vann ég Port Vale 2-0 og 0-0 jafntefli á móti Stockport og vann Brighton 1-0. Eftir þessu komst ég í stuð og vann Bristol City 3-1 og Notts Co 2-1 og Hartlepool 4-0. Ég hélt þessu áfram með sigri á Grimsby 3-2 og Peterborough 2-0 og Barnslay 2-0. Þá vann ég Oldham 2-0, Swindon 3-2 og Rushden 4-2. Þá gerði ég 2-0 sigur á Blackpool og 0-0 á móti Colchester en vann Chesterfeild 2-0. Þá vann ég Plymouth 3-1 og Luton 3-0 en gerði 1-1 jafntefli á móti Sheff Wed. Þá gerði ég 0-0 jafntefli á móti Wrexham 0-0 vann Wycombe 2-0 en tapaði mínum fyrsta leik eftir langa sigurgöngu 0-2 á móti Brighton 0-2. Þarna ákvað ég að tapa ekki fleirum leikjum í deildinni og þá vann ég Port Vale 2-0 og Bristol City 3-0 en gerði 3-3 jafntefli á móti Stockport. Ég vann Notts Co 3-0 og gerði tvö 0-0 jafntefli á móti Hartepool og Brentford. Ég vann Grimsby 2-0 og gerði 1-1 jafntefli við Tranmere og vann Oldham 2-0.


Loka staða deildarinar:
1st Q.P.R
2nd Blackpool
3rd Rushden
4th Chesterfeild
5th Barnsley
6th Sheff Wed

21st Tranmere
22nd Bournemouth
23rd Port Vale
24th Hartlepool

Lið sem komust með Q.P.R og Blackpool:
Sheff Wed

Leikmenn: hér mun ég segja frá leikmanna stati og hverjir spiluðu mest.
Nick Culkin = 1 = 1 Gls á sig
Richard Pascuette = 2
Tony Thorpe = 3(2)
Mark Lynch = 7(1) = 1 Asts
Alexis Nicholas = 24(2) = 2 Gls
Marcus Bean = 10(4) = 0 Gls 1 Asts 1 MoM
Stephean Pearson = 37(4) = 5 Gls 6 Asts 3 MoM
Orri Freyr Óskarsson = 32(19) = 30 Gls 19 Asts 14 MoM
Þórarinn Brynjar Kristjánsson = 28 = 15 Gls 8 Asts 6 MoM
Ben Walshe = 24 = 4 Gls 6 Asts 0 MoM
Marc Bircham = 32 = 2 Gls 1 Asts 2 MoM
Kevin Mcleod = 38(1) = 4 Gls 9 Asts 2 MoM
Richard Edgill = 30(12) = 2 Gls 2 Asts 5 MoM
Gino Padula = 38(7) = 5 MoM
Gareth Ainsworth = 29(6) = 4 Gls 3 Asts 3 MoM
Martin Rowlands = 33(4) = 3 Gls 12 Asts 2 MoM
Matthew Rose = 21(5) = 4 Asts
Valerio Di Cesare = 26(29) = 1 Asts 3 MoM
Danny Shittu = 36(1) = 2 Gls 2 Asts 1 MoM
Joel Kitimireke = 26(12) = 1 Gls 3 Asts 1 MoM
Mark Bosnich = 56 = 28 Conc 32 Cln 1 MoM
Eric Sabin = 24 (5) = 9 Gls 9 Asts
Freddy Adu = 7(43) = 14 Gls 5 Asts 1 MoM
Clarke Carlisle = 34(3) = 1 Gls 1 Asts
Kamil Susko = 6(2) = 9 Conc 2 Cln
Kevin Gallen = 34 = 18 Gls 7 Asts 3 MoM
Terrel Forbes = 17(23)
Steve Palmer = 35 = 1 Gls 1 Asts

Það sem ég er sáttur við:
League Cup: nei
FA Cup: Já
Vans Cup: Já
Deildina: Já
Eftir að hafa tapað á móti League Cup var ég Bálreiður eins og sást þegar ég vann Vans Cup og Deildina og hvað langt ég komst í FA Cup.

Þakka ykkur fyrir lesturinn, kannski kemur framhald seinna?
Kveðja Gwee