Ég vill sjá meira gerast hjá starfsliðinu. Ég vill t.d. að þjálfararnir nefni það ef training schedule virkar ekki fyrir einhvern leikmann og segja hvað væri hægt að bæta. Scoutarnir eiga líka að vera að fara á leiki, þótt maður sendi þá ekki sjálfur, og segja frá því ef þeir sjá einhvern góðan. Þetta verður örugglega lagað áður en CM4 kemur út.
Youth Academy. Hann er til en samt getum við ekki skoðað hann. Ég vill geta smellt á hann og séð lista yfir leikmenn, hvernig þeir standa sig og ráðið því SJÁLFUR hverjir fara upp í aðalliðið.
Meiri stjórn yfir fréttum og fréttayfirlýsingum.
Hvaða hugmyndir hafið þið?
-bbf3
P.S. Fínt að hafa lítinn mp3 spilara sem tekur ekki mikið af vinnslunni af tölvunni. Ég nota sjálfur musicmatch og ekkert vandamál en margir sem ég þekki, sem eru á lélegum tölvum, tala um að þessi forrit hægi á leiknum.
——————-