þeir sem spila championship Manager þeir vita hvað það er böggandi að detta út í Evrópukeppni meistaraliða þegar maður er kominn í 8, 4 liða úrslit og jafnvel að tapa úrslitaleiknum.´Þá taka sumir til ráðs að ( ég veit þetta af eigin reynslu og veit um nokkra sem hafa viðurkennt þetta, en ég er sjálfur hættur að gera þetta)vera búinn að savea fyrir leikinn og gera síðan ctrl alt del og end task og fara svo aftur í saveið, þar af segja ef maður er ósáttur við úrslitin. Þetta er eitthvað sem er lélegt að gera. Svo fara menn í skólann eða á vinnustað og segja að þeir hafi unnið eitthvað rosalega með t.d.Atalanta og síðan hefur maðurinn bara svindlað. það er ekki gaman að metast við menn sem spila svon
p.s ég ætla að vona að þessir svokölluðu svindlarar taki þetta til sín og hætti að gera þetta.