léleg lið
Hvernig finnst ykkur að vera með léleg lið. Neðri deildar lið helst. Ég hef spilað manager i dáltið langan tíma langt áður en leiknum var breytt og mér finnst miklu skemmtilegra að vera með lið sem er ekki það gott og á ekkert alltof mikla peninga. Venjulegast þegar ég fæ nýjan champ man leik þá byrja ég á að testa leikinn og leikmenn með góðum liðum og fer svo að byrja með einhver lið í 2. og 3. deild. Mér finnst enska deildin langskemmtilegust og er oftast í henni en hitt getur verið fínt. EN hvað finnst ykkur skemmtilegast? Er skemmtilegast að vera með lið eins og Man.utd eða liverpool eða arsenal eða eitthvað þess háttar eða er skemmtilegra að byrja með lið eins og Hull eða Cambridge eða eitthvað álíka. Finnið þið ykkur góða leikmenn sjálfir eða finniði upplýsingar á netinu um þá.