Það sögðu allir eftir að ég senti inn 1 timabilið mitt að ég hefði ekki átt að selja Santa Cruz og Sagnol og Hargreaves. Ég veit að það eru góðir leikmenn en ég var bara aðins að breyta til.Ókey núna ætla ég að segja frá öðru timabilinu.

Þetta tímabil voru sömu markmið. Vinna 3 titla.


Keyptir —- Seldir
Fyrst seldi ég Topias Rau á 6.5M og fekk líka í staðinn Niko Kovac
Síðan seldi ég Tomas Helveg á 385L
Og svo seldi ég Sebastian Deisler á 10 Milljónir
Síðan seldi ég mesta markarskorarann minn Claudio Pizzaro á 25.5M
Þá var komið af því að kaupa :D
Fyrst fekk ég Luigi Di Baggio og Sunday Oliseh free
Síðan keypti ég Van Bronckhorst á 7 Milljónir
Og síðan keypti ég Kevin Kurnany á 4.3 Milljónir
Og síðan fékk ég Ítalska snillan Gianfranco Zola Free

Æfingar leikir :
Eg tók 3 æfinga leiki : Gegn Dinomo Kiev Þarf fór staðan 1-1 jafntefli. Síðan tók ég æfingarleik gegn Stuttgart Vann 1-0 .Síðan Vann ég Celta 2-0.

Ég byrjaði mótið á German Leauge Cup. (Ég byrjaði í undanúrstiltum eins og vanalega.) Í undanúrslitum vann ég Hertu Berlin 4-0. Og Kevin Kurnay skoraði 3 Mörk. Og í úrstiltum vann ég Leverkusen2-0. Og þá var einn bikar í höfn :D Á miðjutímabili fékk ég Ronaldinho á 26M og þurfti að láta Koffour frá mer lika í staðin

Deildin:

Ég byrjaði á því að vinna Duisburg 2-0(þeir unnu aðra deidina árið áður)Síðan tapaði ég gegn Leverkusen 2-1.Og síðan kom annað tapið mitt gegn Schalke tapaði 4-3. Síðan vann ég næstaleik gegn Gladback 4-0 og vann síðan Mainz 3-0. Síðan vann ég Freiburg sömuleiðis 3-0.Og vann HSV 1-0 Og vann Dortmund 1-0 .Ég var búinn að vinna 5 leiki í röð án þess að tapa stigi. Og þá gerði ég jafntefli við nágranana í 1860 München 0-0. Vann næsta leik gegn Köln 4-2 síðan gerði ég jafntefli við Rostok 1-1. Síðan vann ég næstu fjóra leiki örrulega En þá gerði ég 1-1 jafntefli við Hannover og tapaði 1-0 gegn Bochum.Síðan valtaði ég yfir Leverkusen og Schalke sem höfðu unnið mig fyrr á tímabilinu .Ég vann Leverkusen 3-0 og Schalke 5-1.Næstu 3 leiki gerði ég 1 jafnteflis leik en vann 2 . Síðan tapaði ég gegn Freiburg 2-1. En vann HSV og Dormund 4-1 og 2-1.Síðan tapaði ég gegn Nágrönunum mínum í 1860 München 2-0.Af 8 seinustu leikjunum í deildini vann ég 5 gerði 1 jafntefli og 2töp.ÉG VANN DEILDINA og Leverkusen var í 2sæti og Schalke var í 3 sæti.

Meistaradeild Evrópu:

Ég lenti í Sterkum riðli með Psv ,Arsenal og Slavia Prague
Eg vann fyrsta leikinn gegn Psv 2-0 tapaði svo gegn Arsenal 2-0 og vann síðan 1-0 gegn Slavia Prague. Vann aftur Slavia Prague 1-0. Því næst tapaði ég gegn PSV 3-2 og tapaði gegn Arsenal 1-0. Ég komst uppúr riðlinum með 9 stig Arsenal með 16 stig og Psv 8 stig en Slavia Prague 0 stig0. Í 16 liða úrslitum keppti ég gegn Lazio.Eg tapaði fyrri leiknum 1-0 á ítlaíu en í Þýskalandi fór 2-1 fyrir mér.Samtals fór 2-2 en þeir skoruðu mark á útivelli og komust áfram.

German Cup :
Ég vann fyrsta leikinn gegn Feucht 4-0 . Í öðrum leiknum vann ég Wuppertal 4-0 . Í 3leiknum vann ég Burghausen 6-0 .Í 8 liða úrslitum vann ég Rostok 1-0 .Í undanúrslitum vann ég Hertu Berlin 3-0 og í úrslitum vann Kaisersautern í vítaspyrnukeppni. Staðan eftir venjulegan leik tíma og framlengingu var 0-0. Vítaspyrnu keppni fór 6-5 fyrir mér.

Á þessu tímabili vann ég 3 titla eins og í því fyrra.
Oftast byrjunar lið:

GK:Kahn
DL:Lizarazu
DR:Lahm
DC:Linke
DC:R.K ovac
MR:Salihamidiz
ML:Zé Roberto
MC:Ballack
MC:Schweinsteiger
FC:Kurany/Makaa y/Ronaldoinho
FC:Kurany/Makaay/Ronaldoinho

Bekkur: Schmeichel,Bronckhost,Oliseh,Kurany/Makaay/Ronaldoinho, Di Baggio,Gronkjær,Zola

Kurany/Makaay/Ronaldoinho eitthvað af þeim. Ég var ekki alltaf með sömu framherja.
Takk fyrir:D