Hæ nú ætla ég að segja ykkur besta árágunrinn minn í cm frá upphafi. Ég hef lekið cm 00/01 og cm 01/02 og timabilið 02/03. Í þessum leikjum var ég búinn að ná misjöfnum árángri. Síðan fyrir nokkrum mánuðum fekk ég cm 03/04. Okey ég tók núna yfir FC Bayern München.
Markmiðin voru skýr ég ætlaði að vinna deildina og 2 aðra bikara. Ég bætti aðins í hópinn ég seldi nokkra gaura
Keypitir - seldir
Fyrst seldir ég Borut Semler til Real Madrid á 500K. Síðan seldi ég Owen Hargreaves á 5,5M og fékk líka Tomas Helveg.
Síðan seldi ég Willy Sagnol á 2,4M og fékk líka í staðinn César.
Síðan seldi ég Santa Cruz á 3M og fekk í líka í Jasper Gronkjær.
Síðan seldi ég Jens Jeremies á 7.25M.
Síðan Keypti ég Marco Babic á 10M
Og fékk síðan Árna Gaut Free.
Og keypti síðan Kasper Schmeichel á 230K.
Ég tók 2 æfingaleiki fyrir þetta tímabil. Vann þá báða örruglega
Síðan byrjaði alvaran . Síðan rétt fyrir timabilið vann ég German League. Bayern Munchen byrja alltaf í undanúrslitunum og þar vann ég Bochum örruglega 3-1 Síðan fór ég í úrslitin og vann Stuggart 2-0 og vann þá fyrsta bikarinn minn VANN GERMAN LEAGUE.(Knattspyrnusamband Þýskaland sér um german League þannig að þetta er ekki eitthvað mót sem ég gerði sjálfur) Síðan byrjaði deildin ég byrjaði hana illa.Fyrstu 2 leikirnir fóru jafntefli 0-0 og 1-1 síðan tapaði ég 3 leiknum 1-0 gegn 1.FC Köln. Síðan tapaði ég ekki næstu 7 leikjum, 6 sigrar og 1 jafntefli. Þá fékk ég höfuðhöggið gegn Leverkusen tapaði 1-0 Síðan tapaði ég ekki næstu 15 leikjum vann 12 og gerði 3 jafntefli (Ég er bara að fara yfir deildina núna.)Tapaði 3-1 gegn gegn nágrönunum minum í 1860 München. Leikinn eftir vann ég Leverkusen 1-0. Og vann HSV en gerði jafntefli við Wolfsburg 0-0.Síðan tapaði ég gegn Freiburg og seinustu 4 leikina í deildini vann ég 2 og tapaði 2. Ég vann deildina En stuggart var í 2 sæti og Dortmund í 3 sæti.
MEISTARADEILD EVRÓPU:
Eg var svosem ekki í erfiðum riðli. Ég var með Newcastle, Besiktas og Partizan. Leikirnir minir vann Newcasle 1-0 gerði 0-0 við Partizan (Ég var heppinn að sleppa með jafntefli, ég spilaði illa)Síðan vann ég stærsta sigur minn frá upphafi gegn Besiktas8-0 Vann síðan aftur Besiktas þá bara 3-0 . Tapaði gegn Newcastle 1-0 en vann Besiktas 1-0 (spilaði þar líka ömulega) Þá komst ég í 16 liða úrslit. Þar mætti eg Beckham og félugum í Real Madrid . Fyrri leikurinn fór 2-2 á mínum heimavelli þannig að þeim dugði0-0 eða 1-1 í senni leiknum. Seinni leikurinn var jafn og spennandi . Fullt af færum. Hvorugum liðunum náðu að skora innan 90 min. En á 91 mínutu skoraði Alexander Zickler . Hann kom inná á 82 mínutu. Og tryggði mér sigur og áfram haldandi þákktöku í meistardeildini. Í 8 liða úrslitum fékk ég Lazio í heimsókn . Fyrri leikurinn var skemmtilegur. Sá leikur endaði 2-0 fyrir mer. En hinn leikurinn sem var á +utivelli var leiðinlegur. Þeir voru bunir að skora 2 mörk á 36 mínutur. Þannig að ég gerði breytinu á liðinu mínu. Ég hélt sama tacktiki. 4-4-2. En Kahn Gerði stór mistök á 70 min sem kostuðu okkur sigurinn. (Fyrr í leiknum fékk ég víti en Ballack klúðraði því. Hefði hann skoraði þá hefði ég komist áfram á marki á utivelli.) En eg komst þá ekki í undanúrslit.
Ég átti smá von að ná í 3 bikarinn. German cup var eftir . Ég fékk létta andstæðinga allt mótið nema í seinasta leik.
Fyrsti leikurinn var gegn Wigres sem leikur í neðri deildum. Vann þá 1-0 (Í leiðinlegum leik) vann síðan Aachen 4-0 sem leikur líka í neðri deildum á þýskalandi) Síðan vann ég Burghausen sem er líka neðri deildum á þýskalandi.4-1. Síðan vann ég Ahlen í 8 liða úrslitum 1-0 sem leikur í neðri deildum í þýskalandi. Í undanúrslitum vann ég Freiburg 3-0 en þeir leika í efstu deild eins og ég. Síðan í úrslitaleik vann ég Herta Berlin 1-0. Roy Makaay skoraði sigur markið.( Eg tapaði gegn Hertu í síðasta leik í deildini 2-1.)
Oftast Byjunarlið: Bekkur (ÞAð eru sjö vara menn í Þýskalandi)
GK:Kahn
DR:Helveg
DL:Lizarazu
DC:Linke
DC:Kovas
MR:Salihamidzic
ML:Zé Roberto
MC:Ballack
MC:Deisler
FC:Makaay
FC:Pizarro
Bekkur:Schmeichel,Kuffour,Zickler,Schweinsteiger,Gron kjær,Rau,Babic