Æjá. Þá ætla ég að segja ykkur skondna sögu af Milan. Ég byrjaði að taka við Milan. Fysta tímabil fékk ég mér aðeins 2 leikmenn þeir vöru Frekky og Tsigalko, svo ákvað ég að selja líka á þessu fysta tímabili fóru Dida, Seedorf, Rui Costa og Claton. Þetta tímabil byrjaði vel, endaði svo sem ítalíu mistari og bikarmistari, datt út í mistaradeildini. Þá ákvað ég að styrkja liðið. Á næstu leiktíð þá fékk ég til mín 6 leikmenn, þeir vöru Gerrard frá Liverpool fyrir 20 milljónir, Mark Brown markmaður í Inverness fyrir 1 milljón, Vukic frá Paztizan fyrir 2.6 milljónir, svo kom Woodgate fyrir 10 milljónir til mín, Aghahowa kom einig til mín fyrir 3.6 milljónir og síðast en ekki síst þá kom Lucio til mín í enda tímabils fyir 31.5 milljónir sem er alltof mikið fyrir hann. Þetta tímabil var tími breyitngana þetta tímabil fóru út menn eins og Gattuso, José Mari, Inzaghi og Laursen, þetta tímabil endaði öðruvísi en átti að enda, eina sem ég náði á þessu tímabili var 2 sætið í deildini, slakkt gengi í öðrum keppnum lét mig hugsa minn gang og eftir þetta fór boltinn að rúlla. Á þriðja tímabili gerast hlutirnir Adriano kemur fyrir 15 milljónir Fish kemur frítt Mark Kerr kemur fyrir 6 milljónir og Julián Speroni koma. Brown og Vukic stóðu ekki fyrir sínu á síðasta tímabili og þurfti að fá nýja menn í hópinn. Nú steymdu peningar inní liðið því ég seldi marga þetta tímabil þar á meðal Fiori markmann, aðalstjörnu liðsins Shevchenko sem skoraði 13 mörk á tímabilinu, hann fór fyrir 18 milljónir Kaladze fór fyrir 7.25 milljónir og fleiri fóru. Á þessu tímabili kom fræga þrennan mín og ég varð vinsælasta félag í evrópu. Nú vildu allir koma til mín auðvita greyp ég tækifærið og nýtti það vel því eftir þetta umtalaða ár þá komu stjörnurnar til mín Rooney kom frítt, svo kom Frick fyrir 1.3, Stjarnan í Stuttgart Kuranyi kom á þessu tímabili frítt, Costanzo kom einig sem vara markmaður, Lee Miller kom, sá maður hafði sleigið rækilega í gegn heima fyrir í englandi með 39 leiki og 41 mark með aðeins 32 assist, það telst nokkuð gott, John Terry kom fyrir 15 milljónir og vörnin orðin pottþétt Nesta, Lucio, Woodgate, Terry. Færðu betri vörn ? En síðast en ekki síst kom hinn knái Ronaldinho til mín eftir þetta tímabil fyrir 28 milljónir. Eftir þetta tímabil seldust nokkrir fyrir fínar upphæðir þar má nefna að ég seldi Kaká fyrir 55 milljónir til Barce, Svo seldi ég Ambrosini og hinn ný komna Kuranyi sem fýlaði sig ekki á ítalíu. Næsta tímabil endaði deildin ílla og 4 sætið rétt hafðist. Evrópu og bikarmistari varð ég samt aftur á móti þetta tímabil. Ekki dór það úr vinsældunum á liðinu minu. Því þetta tímabil komu menn eins og Anthony Le Tallec frá Liverpool frítt, Kieran Richardson kom frá Man utd frítt, Fausto Rossini kom frá Bologna frítt, Rafael Van Der Vaart kom frá Ajax frítt, ungstyrnið Joey Barton kom frá Man City frítt, Scott Parker kom frá Liverpool Frítt og svo kom Robben frá PSV fyrir 15 milljónir. Svo kemur Buffon í enda þessara tímabils frá Juve frítt, ég er en á þessu tímabili og ætla að klára það. Liðið mitt er orðið frekar gott eftir þetta.
GK, Abbiati, Costanzo, Mark Brown og Speroni. Allir eru þetta byrjunar liðs menn í landsliðum.
Defenders, Nesta, Lucio, Woodgate, Terry, Coloccini, Simic, Roque Júnior. Allt eru þetta landsliðs menn.
Midfilders, Barton, Gerrard, Pirlo, Mark Kerr, Van der Vaart, Scott Parker, Ronaldinho, Aghahowa, Robben og Frekky. Allt eru þetta landsliðsmenn.
Forwards, Rooney, Adriano, Rossini, Tsigalko, Lee Miller, Le Tallec. Allt eru þetta landsliðs menn.
Erfit er að stilla upp byrjunar liðinu sínu hverju sinni vegna mikila gæða og margir góðir leikmenn sem eru að standa sig vel hjá mér. Ég hef unnið til margra verlauna og leikmenn mínir líka, nenni ekki að nefna þau öll, þau eru mörg á hverju ári.