Þar sem ég var í UEFA keppninni þurfti ég ekki að byrja vináttuleikinna svo snemma þannig ég hafði soldinn tíma til að skoða leikmenn og sá fljótlega að Robbie Fowler var samningslaus og var ekki lengi að grípa tækifærið og bauð honum samning. Einnig keypti ég fyrir tímabilið; Jóhann Sigurðsson efnilegann íslending og Alaxander Viveros til að reyna að koma í stað Farinós. Vináttuleikirnir fóru af stað 27.júlí og keppti ég þar við Brighton og vann 4-1. Síðan skrapp liðið til spánar og gerði 1-1 jafntefli við Atheltic Bilbao. Síðan var það ferð til Frakkland; Bastia 2-1, Bordeaux 3-1 og Brest 4-0 voru viðtakendur mínir. Ég byrjaði tímabilið með endæmum vel miðað við síðustu ár og eftir 8 leiki var ég taplaus og með 26 stig (6 sigrar og 2 jafntefli). Og sat við það í fyrsta sæti með tveggja stiga forskot á Arsenal. Jafnvel þó árangurinn hafði verið góður þá var ein staða í liðinu sem var aldrei að standa sig og það var staða Farinós en ég hafði reynt hina ýmsu menn í þá stöðu og ekkert gengið.Þannig ég tók up veskið og verslaði mér hann Kevin Nolan. Það byrjaði reyndar ekkert rosa vel hjá honum, meiddist í fyrsta leik á móti Barcelona í UEFA keppninni. En áfram hélt þetta og nú var aðeins byrjað að halla undan fæti menn voru að meiðast og endaspretturinn var ekkert góður: eitt stig úr síðustu fimm leikjunum (ef einhver er með tillögur til að hvernig á að halda mönnunum nógu hressum til að klára tímabilið þ´væri það mjög gott..) En samt var ég frekar sáttur við tímabilið
14 stigum frá meistaradeildinni en fór samt upp um eitt sæti í það fimmta.
Tölur:
Uefa cup:
1st round: Pogon 2-0 og 3-2
2nd round Vålerenga 4-0 og 1-1
3rd round Barcelona 1-2 og 2-3 (eins og oft áður datt ég út í þriðju umferð Uefa ótrúlegt…!)
League Cup:
3rd round: Hartepool 2-4
Liðið í þessum leik var skipað:
Marcos GK Melli DC Traore DC Galca DMC Welsh MC Dunn MC Viveros MC Fletvher AMC Óskarsson SC Defoe SC Delgado SC, ekki alveg það besta en samt nokkrir af mönnum sem voru fastir í liðinu leikurinn var frekar jafn þá ég hafi haft meiti stjórn á leiknum…
Fa cup:
3rd round Tottenham 2-0
4th round WBA 0-0 og 1-3
Þessi leikur var frekar þungur fyrir liðið bæði Fowler og Samba meiddust og James var rekinn útaf(hann var samt varamarkmaður en ég gat ekki sett Marcos inná því ég var ekki með skiptingu eftir)
Deildin:
Endaði í því fimmta með 61 stig og skoraði 72 og fékk á mig 67, nú var þetta allt að koma meiðslin settu sitt striik í reikninginn og vonaðist núna eftir meistardeildinni!
Keyptir:
Robbie Fowler og Jóhann Sigurðsson: Free Transfer.
Alexander Viveros 1 mill Cruzeiro
Kevin Nolan 8 mill Bolton
Trevor Sinclair 1,8 mill
Einnig keypti ég Steven Higgins, Daniel Holmes, Willie Boland og Albert Ásvaldsson á samtals 1,1 millu.
Seldir:
Constanin Galca Bristol C 1millur
Alaxander Viveros 1,7 mill (þessir tveir höfðu verið að drullast eikkað á miðjuninni en Kevin Nolan tók það af þeim.
Einnig fóru T. McClenahan, L.Á.Biagini, A.Akinsete, A.Bates, D.Warren, S.Carter, C.Smith á Free transfer.
Robbie Fowler var með 17 mörk og var markahæstur annars voru nokkrir leikmenn með í kringum 14-16 mörk.
Kleberson var með flestar stoðsendingar og þær voru 13 talsins hann var einnig oftast Man of the Match eða bara fimm sinnum.
David Dunn var með 7,52 í meðaleinkunn og var hæstur þar, einnig var hann valinn fans player of the year.
Season 2006/2007
Ég veit að þetta er orðið soldið klisjulegt en ég ætlaði mér að næla mér í meitaradeildarsæti á þessari leiktíð. Til þess byrjaði ég á því að næla mér í Clinton Morrison frá Birmingham á Bosman ruling og um miðjan Nóvember kom Mark Kerr frá Arsenal. Ég ætlaði að reyna hafa leikmennina aðeins frískari í enda tímabilsins og keppti því bara þrjá æfingaleiki; Aston Villa 3-1, Albacete 1-3 og AZ 4-1.
En meðan ég var að skrifa þessa sögu þurfti ég að formatta tölvuna og einhvernmegin gleymdi ég að afrita seivið! En allavega þá náði ég 4.sætinu þannig að takmarkinu var náð! Það sem ég gerði næst var að hætta hjá þeim og taka við Crystal Palace sem voru komnir í Conference var varla kominn af stað en allavega takk fyrir mig…