Góðan dag

Einhvers staðar las ég að það ætti að vera svona Cm “keppni” og átti maður að taka við liðinu Boston Utd. í ensku þriðju deildinni. Þar sem skilafresturinn er alveg að ljúka hef ég ákveðið að skrifa bara árangurinn, en tek mér svo kannski tíma seinna að gera “sögu” um þetta

1. tímabil

Keyptir:
Billy Gibson - Free transfer
Matt Wolley - Free transfer
Richie Appleby - Hull City 10k
Hjálmar Þórarinsson - Þróttur Reykjavík 22k
Jóhann Þórhallsson - Þór Akureyri free
Orri Freyr Óskarsson - Þór Akureyri 16k

Seldir:
Stuart Douglas - Hull City 65k


Í deildinni lenti ég í þriðja sæti með 93 stig, en Cheltenham rústuðu deildinni með 108 stigum.
Ég komst í úrslit í Vans Trophy en tapaði þar á móti Wycombe 2-1
Í FA cup komst ég í fjórðu umferð, en tapaði þar á móti Man Utd. 4-0 á heimavelli.
Svo komst ég í aðra umferð í League Cup

2. tímabil.

Keyptir:
Omar Daley - Portmore Utd 3k
Michael Steiner - Free transfer
Eddie Howe - Portsmouth 50k
Paul Heckingbottom - Bradford City free
Fahrudin Kuducoviz - Free transfer
Lenny Pidgleley - Free transfer
Adam Collin - Free transfer
David Poole - Free transfer

Seldir:
Graham Potter - Brighton 16k
Svo fóru slatti manna á free transfer sem ég nenni engan vegin að telja upp

Í annari deildinni lenti ég í öðru sæti 87 stig, en Cheltenham rústuðu deildinni með 106 stigum´
Ég komst aftur í úrslit í Vans Trophy en tapaði aftur, núna á móti Wimbledon
Í FA cup komst ég bara í aðra umferð og sömuleiðis í League Cup

3. tímabil

Keyptir:
Carl Pettefar - Free transfer
Steve Woods - Swindon 20k
Carl Mottefar - Free transfer
Jonathan Ashton - Q.P.R 130 k

Seldir:
Lenny Pidgleley - West Ham 130 k
Og hellingur af mönnum sem fóru á free transfer

Í fyrstu deild vann ég deildina með 93 stigum, og aftur komust Cheltenham upp með mér (komust upp í umspili)
Ég komst í þriðju umferð í FA cup og 4 umferð í league cup.

4 tímabil

Keyptir:
Christopher Eaglest - Man Utd. - 675k
Pascal Cygan - Free transfer
Brett Ormerod - Free transfer
Néstor Fábián Canobbio - Valencia 500k
Roda Antor - Free transfer
David Sommeil - Free transfer
Michael Duberry - Free transfer
Gonzalo De los Santos - Valencia 375k
Demetrius Williams - Sau Paulo free

Svo seint á tímabilinu fékk ég Michael Dawson í skiptum frá Notthingam Forrest í staðinn fyrir Jóhann Þórhallsson

Seldir:
Fahrudin Kuducoviz - Middlesborough 500k
Svo fóru sem fyrr hellingur af mönnum á free transfer

Ég lenti í 5 sæti í deildinni með 66 stig´
Í FA cup komst ég í fimmtu umferð, og komst í undanúrslit í League Cup


Ég tek fram að þetta átti ekki að vera nein skemmtilesning en ég mun svo kannski skrifa sögu um þetta allt saman. Ég er ennþá að spila í þessu savi og er nýbyrjaður á fimmtu tímabili.

Kv. Sindri