Hér kemur framhald á grein þeirri sem ég sendi inn fyrir nokkrum vikum en sökum anna hef ég ekki getað komið henni fyrr á netið.
Auk þess að stýra FC Bayern er ég landsliðsþjálfari Þýskalands
Season 2004-2005
Leikmenn keyptir:
Labinot Harbuzi 2,3m
Andrés D´Allesandro 12,75 m
Leikmenn seldir:
Owen Hargreaves 4m
Arne Friedrich 3,3m
Thorsten Fink Free
Alexander Sickler Free
German League Cup:
Vann Dortmund í undanúrslitum og keppti við Kaiserslautern í úrslitum og hafði sigur 2-0.
German First Division:
Vann deildina þriðja árið í röð. Þó með minni yfirburðum en áður. Lykillinn að sigrinum voru 12 sigurleikir í röð á miðju tímabilinu.
German Cup:
Á leiðinni í úrslitaleikinn vann ég Uerdingen, Freiburg, Köln, stuttgart og M´gladbach. Í úrslitum mætti ég Bielefield og vannn 2-0.
Champions Cup:
Komst auðveldlega uppúr riðlinum og mætti PSV í annarri umferð. Tapaði 3-1 samanlagt og var ekki sáttur með þessa frammistöðu.
Þýska Landsliðið:
Í mínum fyrsta leik gerði ég jafntefli við Argentínu á útivelli og vann síðan Hvíta Rússland 3-0 á heimavelli. Báðir æfingaleikir.
Liðið:
Kahn
Sagnol
Boumann
Kovac
Lizarazu
Salihamidsidz
ze Róbertó
Deisler
Ballack
Maakay
Santa Cruz
Season 2005 -2006
Leikmenn keyptir:
John Carew Free
Joseph Yobo 9,25
Christian Wörns p/ex við Bastian Schweinsteiger
Leikmenn seldir:
Jay Jay Okocha Free
Mehmet Scholl Free
Thomas Linke Free
Bastian Schweinsteiger p/ex við Wörns
German League Cup:
Þriggja ára sigurgöngu minni lauk þegar ég datt út á móti Dortmund en í þann leik vantaði nánast allt byrjunarliðið vegna landsleikja.
German First Division:
Var í smá basli framan af vegna meiðsla en svo kom Santa Cruz sterkur inn eftir meiðsli og setti 40 stykki og hjálpaði mér til 4 sigursins í deildinni í röð.
German Cup:
Mætti lítilli mótspyrnu í keppninni og vann Wolfsburg 2-0 í úrslitum. Þriðja árið í röð sem þessi dolla vannstþ
Champions Cup:
Eftir ófarir síðasta árs var ætlunin að gera mun betur. Vann riðilinn auðveldlega og mætti síðan PSV annað árið í röð í annarri umferð. Vann nú samanlegt 2-1 og dróst gegn Deportivo í 8 liða úrslitum og vann samanlegt 4-2. Milan voru andstæðingar mínir í undanúrslitum en sú viðureign fór 5-4 samanlagt og ég því kominn í úrslit. Þar vann ég Juventur 1-0 eftir framlengingu. OG ég því orðinn Evrópumeistari.
Þýska Landsliðið:
Spilaði tvo æfingaleiki, vann Saudi Araba 2-0 en tapaði fyrir San Marino 1-0. Svo var komið að HM 2006 á heimavelli. Í riðlinum gerði ég jafntefli við Mexico og vann Úkraínu og USA. Vann riðilinn og mætti Kamerún í 16 liða úrslitum. Vann 2-0 og dróst á móti Frökkum í 8 liða úrslitum sem ég vann líka 2-0. Í undanúrslitum mætti ég Englendingum og vann 2-0. Mætti svo Tyrkjum í úrslitum og vann 2-0. Varð sem sagt heimsmeistari og Keisarinn gat ekki orðið sáttari.
Vonandi að menn hafi haft gaman að lestrinum.
Kveðja
Sólarske