Eftir að hafa stjórnað Manchester United í 3 ár og meðal annars unnið 35 leiki og gert 3 jafntefli tímabilið áður var ég orðinn leiður og fór frá 100.000 sæta Old Trafford til Ruhrstadion í Þýskalandi, þar sem að Bochum leikur heimaleiki sína. ég leit á það hversu mikið ég hafði í leikmannakaup og bara VVVVÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ!!!!!!! Einhver böggur hafði komist í leikinn og hann ansi góður. 608 millz í leikmannakaup og 2 milljarðar í balance auk þess að Ruhrstadion hafði nú pláss fyrir 180.000 áhorfendur og af þeim yrði aðeins 1 að standa (!). Ég hafði ætlað mér titilinn á 3. tímabili en stefni nú að því að vinna tvöfalt strax! Auk þess var sponsor dealinn upp á 208 milljónir á ári til 2010 og aðeins 26 millz í láni eftir að borga.
Fyrst keypti ég Diego frá Santos í Brasilíu á 1.6 millz og fékk Rüstü Recber á free transfer. Viku seinna (1.7 2005) kom flóðgáttin:
Djibril Cissé 45M - Real Betis
Santago Hernán Solari 55M - Real Madrid
Selim Benachour 6M - Paris-SG
Cristan Chivu 72M - Man Utd
2.7
Bernd Schneider 11.75M - Leverkusen
3.7
Sebastian Deisler 41M - FC Bayern
4.7
Deco 40M - Real Madrid
5.7
Arni Gautur Arason 3M - Rosenborg
Júlio César 10M - Real Madrid (mestu vonbrigðin)
Mikel Arteta 26.5M - Real Madrid
Michel Salgado 26.5M - Real Madrid
6.7
Miroslav Klose 42M - Kaiserslautern
Hasan Salihamidzic 30M - FC bAyern
Zé Roberto 29M - FC Bayern
7.7
Oliver Kahn 20M - Fc Bayern (kannski soldið mikið en hann borgaði það aftur)
9.7
Tim Wiese 5.75M - Kaiserslautern
10.7
Kim Young-Chul -Free Transfer
13.7
Andri Karvelsson - Free Transfer (vann sér fast sæti í liðinu
SIgursteinn Gíslason - Free Transfer (stendur sig vel í Bochum (A))
24.7
José Alfredo Castillo Free - Tecos
27.7
Murat Yakin - 2.7M
Hakan Yakin 4M - báðir Basel
9.8
Steven Gerrard 8M - Liverpool
17.8
Raúl 21.5M - Real Madrid
Yildiray Bastürk 23M - Leverkusen
28.8
Hanno Balitsch 8.75M - Leverkusen
30.8
Juan Carlos Cacho 8.25M - Cruz Azul
31.8
Dietmar Hamann 3M - Liverpool
Jay McEvelay 1.5M - LIverpool (þeir voru nýbúnir að kaupa hann á1.7M en lentu síðan í receivership og hann kom til mín eftir að hafa spilað 4 leiki fyrir Liverpool)
Þá var það frá í bili en 7.8 fékk ég Kim Källstrom í láni frá svissnesku meisturunum í Skallagrím (!)
Ég seldi Raymond Kalla 27.8 fyrir 210K til Salzburg til að fá smá pening:)
Ég spilaði 4-4-2 með Gung-ho og Mjög attacking style
Byrjunarliðið í fyrsta leiknum var:
GK Oliver Kahn
DR Michel Salgado DC Júlio César DC Frank Fahrenhorst DL Cristan Chivu
MR Diego MC Deisler MC Arteta ML Solari
FC Cissé FC Klose
Leikurinn byrjaði mjög vel fyrir mig og Klose skoraði með óverjandi skalla strax á 5. mínútu en Gernot Plassnegger jafnaði á 45.mínútu fyrir Wolfsburg (sem ég spilaði við gleymdi að nefna það). S'iðan skipti ég á 76. mínútu Kim Kallstrom, Paul Freier og Deco inn á fyrir Deisler, Arteta og Cissé, sem voru þó allir með 8 í einkunn eins og allt liðið nema Julio Cesar sem meiddist síðan á 80.Mínutu og urðum við 10 í 10 mín. Á 87.mín geistist Freier upp hægri kantinn og sendir beint á hausinn á Klose sem skorar og ég vinn leikinn 2-1
Freier kom svo í liðið fyrir Diego og var það eina breytingin fyrst í stað.
Næstu leikir fóru:
Freiburg 3-0
Osnabruck bikar 3-0
Fc Bayern 1-1
Dortmund 3-1
Köln 1-0
HSV 1-1
Rostock 4-0 (ég 1.sæti)
Gladbach 1-1 ( ég 3.sæti)
Leverkusen 3-0
Stuttgart 3-0
Frankfurt 2-0
Þá var ég átoppnum með 27 stig eftir 11 leiki en næst kom Schalke með 25 stig.
1860 4-0
Kaiserslautern 5-0
og þá kom topp uppgjörið: Schalke, með 31 stig á móti Bochum með 33 stig
Byrjunarlið:
GK Kahn
DR Salgado
DL Andri Karvelsson
DC Murat Yakin
DC Chivu
MR Freier
ML Solari
MC Þórður Guðjónsson
MC Deisler 60. út
FC Cissé 60 út
FC Klose 75. út
Subs:
Tim Wiese
Frank Fahrenhorst
Schneider inn 60.
Arteta
Basturk
Raúl inn 60.
Diego inn 75.
Á 28. mínútu skorar Robson Ponte fyrir Schalke en ekkert hafði gerst í leiknum fram að þessu. Núna taka minir menn hinsvegar við sér og sækja eins og þetta væri Kleppsfótbolti en ná ekki að skora og er staðan 1-0 í hálfleik.
Á 53.mínútu ætlar allt að sjóða upp úr og brjótast út fjöldaslagsmál og eru Salgado, Yakin, Freier, Solari, Deisler, Cissé og Klose bókaðir en ANdri og Þórður reknir út af hjá mér og Sand hjá þeim.
Eftir að hafa ekki skorað breyti ég á 2 í vörn-2 AM-4 sóknarmenn á 85.mín og er refsað á 88. þegar að Agali skorar fyrir Schalke.
Eftir þennan leik setti ég Arteta í vörnina fyrir Yakin, og var þar þangað til í 23.umferð en þáfór Eveley í vörnina, í næsta leik Young-Chul og síðan það sem eftir er tímabils Hanno Balitsch.
Ég tapaði ekki leik það sem eftir var tímabils og utan 0-0 jafnteflis á útivelli á móti 1860, þá vann ég alla leikina.
Bochum fékk 91 stig, 29 sigrar, 4 jafntefli og 1 tap. Markatala: 91-8!
Næst voru FC Bayern og Schalke með 65 stig.
Ég vann Osnabruck í 1.umferð þýska bikarsins, 3-0, en síðan Ahlen 5-0, Stuttgart 7-0, 1860 7-0, Schalke 4-0 áður en ég mæti FC Bayern í úrslitum.
Þar keppti ég á móti FC Bayern en svo óheppilega vildi til að leikurinn var spilaður á Münchner Olympiastadion.
Byrjunarliðið var:
GK: Tim Wiese ( Kahn var meiddur)
DR: Salgado
DL: Andri
DC: Hanno Balitch
DC:Chivu
MR: Scholl
ML: Solari
MC:Þórður
MC:Deisler
FC: Cissé
FC: Klose
Subs:
Árni Gautur
McEveley
Benachour
Diego
Raúl
Freier
Cacho
Leikurinn byrjaði fjörlega og strax á 2. mínútu sleppur Cissé inn fyrir en lætur Wessels verja frá sér. Strax í næstu sókn brunar Hargreaves upp kantinn og gefur fyrir og er þar kominn Jeromé Rothen og skorar 0-1.
Eru nú skot á báða bóga og er brotið á Elber á 27.mínútu rétt fyrir utan vítateig og tekur Owen H. spyrnuna beint í stöng og inn óverjandi fyrir Kahn. Er ég nú orðinn órólegur og marserandi á hliðarlínunni að láta varamennina hita upp miskunnarlaust þegar að ég heyri baul í áhorfendum og örlítil fagnaðarlæti þar inn á milli sé ég þar að Cissé liggur sárkvalinn inní teignum og dómarinn bendir á punktinn. Þurfti ég að setja Cacho inná. Þórður ætlar að taka spyrnuna og byrjar að hlaupa…………………
VARIÐ!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! !!!!!! En Cacho hleypur á frákastið og skorar. 2-1 á 34.mínútu. Varla hafa Bæjarar tekið miðju þegar að Þórður stelur boltanum. Ákveðinn í að bæta upp fyrir vítaspyrnuna sólar hann hvern varnarmanninn á fætur öðrum og síðan Wessels og það er MARK!!!!!!!! 2-2. Ekkert merkilegt gerist svo á næstu 10 mínútum og er flautað til hálfleiks. Held ég fremur magnaða hálfleiksræðu og eru allir staðráðnir að gera sitt besta.
Á 48.mínútu set ég svo Benachour inná fyrir Deisler og setur Hitzfeld þá einnig Scweinsteiger inná fyrir Rothen.
Á 55.mínútu er svo dæmd aukaspyrna á Bæjara af svona 35 metra færi. Tekur Benachour spyrnuna og þvílík spyrna í bláhornið! 3-2. Á 60.mínútu eru Klose og Cacho 2 á móti 4 Bæjurum og síðan taka þeir ótrúlegt þríhyrningaspil Klose-Cacho-Klose-Cacho-Klose og er hann þá einn á móti marki og 4-2!
Bæjarar fara þá í rosalegan ham og sækja og sækja og brestur vörn mín á 73. mínútu og Elber skorar 4-3. Halda þeir áfram að sækja en svo næ ég skyndisókn á 79.mín. þar sem að Andri Karvelsson skorar. 5-3. Komin er 89.mínúta og Stuðningsmenn Bochum syngja ole ole en hvað gerist? Elber skorar upp úr engu og nær svo boltanum aftur og skorar 5-5!!!!!!!!!!!!! 5 mínútum er bætt við og ég orðinn órólegur. Bæjarar sækja eins oh þeim væri borgað fyrir og á 94.mínútu skorar Scweinsteiger 6-5!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Ég tek miðju og æði í sókn, Scholl skýtur en í slána og yfir. Síðan tekur Wessels markspyrnu og þá er flautað af ótrúlegum leik. 6-5 fyrir Bayern.
1.1 2006 hafði ég fengið Kim Kallstrom frá SKallagrím á 12.5M og Mehmet Scholl frá FC bayern á 180K og fór Scholl í byrjunarliðið fyrir Freier.
Miroslav Klose var minn besti maður með einkuninna 8.42 (deild) og 8.46 (samanlagt) í 39 leikjum
S'iðan kom Solari með 8.12 og 8.19 í 36 leikjum
3ji varð Andri með 8.00 bæði í 28 leikjum, en síðan Þórður og Cissé
Markahæstir urðu KLose með 41 mark (33 í deild), Cissé með 28 mörk (22 í deild) og Solari 10 mörk (öll í deild) Raúl skoraði 9 mörk ( 6 í deild) í 5(8) leikjum.
Klose átti 21 stoð, Solari 12 og Cissé og Freier 10.
Í síðasta leiknum á móti Hannover á útivelli Stillti ég upp Bochum liði sem að var þegar að ég kom. Leikurinn vannst 1-0 með marki frá Thomasi Christiansen.
Ég keypti fyrir 558 millz og á því enn 50.
Í future transfers eer ég með Eero Salminen (mæli með honum sló Cissé út úr liðinu á næsta tímabili) frá MuSa á 26K, Fabricio Coloccini frá Milan á 38M, Philippe Senderos á 775K frá Servette og Jacob Andersen Free frá NFA í Danmörku.
Þessi saga er sönn fyrir utan bikarúrslitaleikinn sem fór 1-0 fyrir Bayern.
Ég sendi þetta inní ágúst en er núna búinn að breyta ýmsu og ætla ég að senda þetta í sögukeppnina.