Hér ætla ég að skrifa grein um eitt seive sem ég startaði,en þetta er mín fyrsta grein svo ekki vera að koma með eitthvað skítakast.
Ég spila CM 4

Eftir smá stund að ákveða hvaða lið ég ætti að taka við ákvað ég að taka við Manchester United.
Ég fór á leikmanna markaðinn og sá nokkra efnilega og góða sem ég ákvað að kaupa.

Alexander Farnerud/Landskrona 800k
Mido/Ajax 7
Robert Hulse 2,5
Anton Ferdinand Free
Kasper Smeickhel Free

En ég reyndi að ná í nokkra aðra eins og Rooney en ekki fengið.
Svo náði ég mér í nokkra Gaura á tímabilinu sem kostuðu ekkert og voru nokkuð efnilegir.

Ég ákvað að losa mig bara við nokkra lélega gaura en ekki selja neinn þótt ég hafði fengið gott tilboð í John O Shea.

Deildin
Mér gekk ekki sem best fyrir áramót var í 3 sæti á eftir Arsenal og Newcastel.
Mörkin voru eitthvað að láta á sér standa en vornin var samt fín því ég hafði aðeins fengið 8 mörk á mig en þar sem Nistelroy hafði verið meiddur voru mörkin ekki að koma en ég hafði nú samt ekki tapað leik en gert fullt af jafnteflum.

Eftir áramót fór þetta aðeins að ganga betur en ekki allveg nógu vel samt ég endaði deildina í öðru sæti aðeins 2 stigum á eftir Arsenal.

Meistaradeildin

Mér gekk mjög vel í Meistaradeildinni,ég vann fyrri riðilinn
en í honum voru Ajax og einhver 2 skítalið.Í næsta riðli
lenti ég með Milan,Barselona og Bayern Munchen sem sagt virkilega erfiður riðill en mér tókst nú samt að komast upp úr honum ásamt Milan.
Síðan vann ég Juventus,Arsenal og Deportivo á leiðinni í úrslita leikinn og í úrslita leiknum spilaði ég við
Real Madrid og ég vann hann 1-0 eftir að Mido skoraði á 80 mínútu.

Síðan voru þessar keppnir eins og Leage Cup sem ég lét bara varaliðið spila í og þess vegna töpuðu þeir öllu þar.

Liðið mitt var oftast svona en ég spilaði 5-3-2 með bakverði/kanta sem sóttu fram og fram liggjandi miðjumann.

Bartes
J.shea/G Neville Ferdinand Silvestre

Beckham Giggs

Keane Veron

Mido

Nistelroy Forlan/Solskjaer

Nistelroy var með flest skoruð mörk eða 30
Giggs flestar sendingar sem leiddu að mörkum 25 talsins
Og stuðningsmenn völdu Nistelroy sem leikmann ársins/skildi það ekki þar sem hann meiddist svo oft.


Ég er byrjaður á öðru tímabili og keypti Claudio Pizzaro á 20.
Ég er í efsta sæti í deildinni eftir 15 leiki og Pizzaro með 15 mörk, Hulse með 7 og Nistelroy líka.

Það getur vell verið að það séu geðveikt margar villur í þessu en ég er að drífa mig að gera þetta svo ekki vera að skrifa að það séu villur.