Barnet í CM4
Tímabilið 2002/03
Ég ákvað að reyna fyrir mér í utandeildinni í CM4 og valdi Barnet til að stjórna. Ég fékk engan pening til að kaupa fyrir í byrjun og var liðið í miklum fjárhags erfileikum. Ég var hins veginn ákveðinn að vinna deildina. Ég fékk update-ið á miðju tímabili.
Leikmenn sem ég fékk:
Iván Hurtado Free Transfer
Amado Guevara Free Transfer
Matthew Williams Loan
Michael Foley-Sheridan Loan
Joe Keith P/Ex (á miðju tímabili)
Rohan Ricketts Loan (í lok tímabils)
Tresor Luntala Loan (í lok tímabils)
Aðstoðar managerinn fór fyrir ₤ 5 K og ég losaði mig við hinn þjálfarann og fékk einn aðstoðar manager og tvo þjálfara í staðinn.
Leikmenn sem fóru:
Mark Gower ₤ 2 K – P/Ex (á miðju tímabili)
Árangurinn lét ekki bíða eftir sér, ég vann Conference og FA Trophy Cup. Einnig unnu bæði varaliðið og undir 19 ára liðið deildirnar sínar (en það voru samt engir leikmenn í báðum liðunum).
Lokastaðan í deildinni:
1st Barnet 42 28 8 6 68 19 +49 92
Liðsup pstilling (4-4-2):
Lee Harrison GK
Craig Pope / Bai Mass D R
Joe Keith / Ismail Yakubu D L
Lee Pluck D C
Iván Hurtado D C
Mark Gower / Wayne Purser M R
Danny Brown / A. Guevara M L
Michael Foley-Sheridan M C
Joe Doolan / Rohan Ricketts M C
Ben Strevens / Junior Agogo S C
Matthew Williams S C
Fans Player of the Year var Ben Strevens sem skoraði alveg fullt af mörkum.
Tímabilið 2003/04
Ég ætlaði mér stóra hluti í þriðju deildinni en hafði ekki neina seðla milli handanna. Við fengum eitthvað verðlauna fé fyrir árangurinn á seinasta tímabili og líka sjónvarpsrétt, en samt voru fjármálin enn þá í mínus. Stjórninni fannst ég vera með of háan launakosnað. Ég samdi samt við þó nokkra sem voru með lausan samning og þeir styktu liðið mjög mikið. Þetta varð næstum því ekki sama liðið og á seinustu leiktíð.
Leikmenn sem ég fékk:
Todor Yanchev Free Transfer
Jermaine Brown Free Transfer
Phil O´Donnell Free Transfer
Gavin Stachan Free Transfer
Rhys Evans Free Transfer
Matthew Williams Free Transfer
Erdem Artun Free Transfer
Michael Williamson Free Transfer
Jamal Cambell-Ryce Free Transfer
Michael Branch Free Transfer
Callum Willock Free Transfer
Alex Notman Loan
Michael Reddy Loan
Valdo Loan (á miðju tímabili)
David Norris Loan (á miðju tímabili)
Eins og gefur að skynja þurfti ég að láta nokkra fara, það reyndist erfiðara en ég hélt. Ég náði samt nokkrum góðum sölum og þá sérstaklega á miðju eða í lok tímabils.
Ade Olayinka Free
Tom Frazer Free
Junior Agogo Free
Bai Mass ₤ 5 K
Toby Oshitola Free
Danny Brown ₤ 1 K
Jason Soloman Free
Wayne Purser ₤ 9 K (í lok tímabils)
Lee Pluck ₤ 18 K (í lok tímabils)
Gjörsamlega breytt lið og svona var liðsuppstillingin (4-4-2):
Rhys Evans GK
Erdem Artun / Craig Pope D R
Joe Keith / Ismail Yakubu D L
M. Williamson / Pluck D C
Iván Hurtado D C
A. Guevara / M. Branch M R
M. Foley-Sheridan / Norris M L
Gavin Stachan M C
Todor Yanchev M C
Strevens / Williams S C
Willock / Reddy / Notman S C
Strevens og Reddy fótbrotnuðu báðir á tímabilinu þannig að það voru miklar breytingar frammi, Michael Branch skaust oft í framlínuna og stóð sig með príði.
Við byrjuðum tímabilið ágætlega en duttum út í League Cup 2nd Round og í Vans Trophy 2nd round. En það þýddi bara meiri einbeiting í deildina og FA Cup og viti menn, við komumst í átta liða úrslit í FA cup eða 6th round. Sá leikur var á móti West Ham og fór hann 0-0. Við vorum betri í þeim leik en í 6th round replay töpuðum við 2-0. Við fengum rífleg verðlaunafé fyrir góðan árangur aðgangseyrinn skilaði sér líka.
Það voru engin vonbrigði í deildinn heldur þar sem við sigruðum nær örugglega og sigurinn var í höfn þegar 5 leikir voru eftir. Undir 19 ára liðið vann einnig sína deild.
Lokastaðan í deildinni:
1st Barnet 46 33 8 5 97 23 +74 107
Framt íðin er björt hjá Barnet þessa dagana. Liðið á leiðinni upp í aðra deild og fjárhagurinn er góður. Það sem skyggir á hamingjuna er að æfingasvæðið þarf gríðarlegar endurbætur og einnig er völlurinn óásættanlegur, en hann tekur aðeins 4600 (1000 í sæti). Þannig að enn er langt í land með að gera Barnet að stórliði, en ég held að ég sé á réttri leið.
To be continue…