Núna ætla ég að segja ykkur frá tímabili 03/04 til 07/08.
03/04 - 2. deild
Ég var kominn með Halifax í 2. deild eftir að hafa náð 2 sæti í 3. deild á seinustu leiktíð. Ég setti náttúrulega markmiðið á 1 deild að ári þrátt fyrir að stjórnin sagði mér að reyna að halda mér uppi í deildinni. Ég hafði nú ekki mikinn pening milli handanna og fékk ég aðeins þrjá leikmenn til mín.
28/11/03 - Henric Karlsson Åtvidaberg (bos)
1/1/04 - Scott McKenna Ramsey Grindavík (bos)
25/2/04 - Teddy Lucic Åtvidaberg (300k)
Þá voru innkaupin búin og þegar ég fékk þessa leikmenn var ég um miðja deild. Svo tók liðið kipp og enduðum við í 2. sæti og vorum við að fara að leika í 1. deild að ári.
Deildin: 46 leikir, 26 unnir - 4 jafntefli - 16 töp. Markatala: 97-81. 82 stig.
Vans Trophy: Northern section Quarter final. 1st Round: Hartlepool 0-2 Halifax 2nd Round: Halifax 2-1 Bury Quarter Final: Mansfield 2-0 Halifax
League Cup: First Round. Halifax 3-3 Leicester (Leicester unnu í vító)
FA Cup: Second Round. 1st Round: Halifax 2-0 York 2nd Round: Farnborough 2-1 Halifax
Fans player of the year: Scott Partridge
Top goalscorer: Scott Partridge - 22
Liðsuppstilling tímabilið 03/04:
GK - Tony Warner
DL - Nicky Heinemann
DC - Niall Hudson
DC - Teddy Lucic
DR - Craig Smith
MC - Bjarni Geir Viðarsson
MC - Emil Hallfreðsson
MC - Atli Viðar Björnsson
SC - Veigar Páll Gunnarsson
SC - Scott Partridge
SC - Scott McKenna Ramsey
Tímabilið 04/05 1 deild
Þessi leiktíð var ekki skemmtileg þar sem við rétt sluppum við fall enda erfitt að koma með óreynt lið í 1 deild. En við náðum að halda út enda löng leiktíð og alltaf hægt að bjarga sér. Við enduðum í 20. sæti en það eru liðin sem eru í 22. 23. og 24. sæti sem falla svo við máttum teljast heppnir. Ég keypti einnig nokkra leikmenn og voru þeir þessir:
Paul Robinson - WBA (1,2 millur)
Alf Inge Haaland - Man. City (bos)
Barry Laker - Farnborough (bos)
Ali Benarbia (free)
Danny Pugh (free)
Winston Bogarde (free)
Shane Cansdell-Sheriff - Leeds (loan)
James Beattie (free)
Kieran Richardson - Burnley (loan)
Glen Johnson - West Ham (loan)
Deildin: 20. sæti 46 leikir, 11 unnir - 12 jafntefli - 23 töp. Markatala: 60-85, 45 stig.
League Cup: Second Round. 1st round: Halifax 2-2 Bristol City (Halifax vann í vító) 2nd round: Halifax 0-2 Sheff Wed.
FA Cup: Fourth Round. 3rd round: Halifax 4-3 Wimbledon 4th Round: Chelsea 3-2 Halifax
Fans player of the year: Veigar Páll Gunnarsson
Top goalscorer: Veigar Páll Gunnarsson - 13
Liðsuppstilling tímabilið 04/05:
GK - Tony Warner
DL - Winston Bogarde
DC - Teddy Lucic
DC - Paul Robinson
DR - Alf Inge Haaland/Glen Johnson
MC - Kieran Richardson
MC - Danny Pugh
MC - Emil Hallfreðsson
SC - Veigar Páll Gunnarsson
SC - Scott Partridge
SC - James Beattie
Tímabilið 05/06 1 deild
Núna var tækifærið að komast upp í úrvalsdeild og leika á meðal þeirra bestu. Við ætluðum ekki að falla heldur að komast upp enda höfðum við mannskapinn til þess. Ég fékk fjóra góða leikmenn til þess að ganga til liðs við mig og áttu þeir mikinn hlut í því að hjálpa liðinu til þess að komast í úrvalsdeild. Við náðum 5. sætinu og fórum í umspil um laust sæti í úrvaldeild. Við fengum Norwich í undanúrslitum. Fyrri leikurinn fór fram á heimavelli þeirra og hann tapaðist 3-2. Við unnum seinni leikinn 5-3 og við vorum komnir í úrslitaleikinn þar sem við unnum samanlagt 7-6. Við fengum Aston Villa í úrslitaleiknum sem unnu Oldham í undanúrslitum. Við unnum 1-3 og skoraði Bobby Zamora þrennu.
Kolo Touré (free)
Jody Morris - Chelsea (975k)
Bobby Zamora - Brighton (625k)
Ishmael Addo - Hearts of Oak (bos)
Shane Cansdell-Sheriff - Leeds (bos)
Deildin: 5. sæti 46 leikir, 22 unnir - 10 jafntefli - 14 töp. Markatala: 95-84
FA Cup: Fourth Round. 3rd Round: Bristol City 2-3 Halifax 4th Round: Halifax 0-1 Wolves
League Cup: Quarter Final.
Halifax 3-2 Portsmouth
Oxford 2-3 Halifax
Halifax 4-4 Watford (vann í vító)
Halifax 3-1 Bristol Rovers
Arsenal 2-0 Halifax
Fans player of the year: Jody Morris
Top goalscorer: Scott Partridge - 28
Liðsuppstilling tímabilið 05/06
GK - Tony Warner
DL - Shane Cansdell-Sheriff
DC - Teddy Lucic
DC - Paul Robinson
DR - Kolo Touré
MC - Danny Pugh
MC - Jody Morris
MC - Emil Hallfreðsson
SC - Ishmael Addo
SC - Bobby Zamora
SC - James Beattie
Tímabilið 06/07 Úrvalsdeild
Loksins loksins voru Halifax Town komnir í úrvalsdeild í fyrsta skipti í sögu félagsins. Það ríkti mikil gleði hjá stuðningsmönnum og leikmönnum liðsins og jafn framt þjálfara. Þetta átti eftir að vera erfið leiktíð enda Halifax Town óreynt lið í úrvalsdeild. Við rétt sluppum við fall og enduðum í 17. sæti. Ég fékk nokkra leikmenn til mín og þetta eru þeir.
Richard Rufus - Sheff Wed. (1,4 millur)
Robert Pires 33 ára (free)
Zinedine Zidane 34 ára (free)
Oliver Kahn 37 ára (free)
Luis Enrique 36 ára (free)
Hugo Pinheiro - Académica (bos)
Ég fékk Zidane, Pires og Kahn á month to month og Kahn vildi semja við liðið en ekki Pires og Zidane svo þeir fóru, Zidane til Arsenal og Pires til Roma.
Deildin: 17. sæti 38 leikir, 10 unnir - 5 jafntefli - 23 töp. Markatala: 60-91 35 stig.
FA Cup: Third round. Halifax 0-4 Blackburn
League Cup: Fourth round.
1st. Halifax 1-0 Colchester
2nd. Preston 1-2 Halifax
3rd. Halifax 3-2 Man City
4th. Halifax 1-2 Bolton
Fans player of the year: Ishmael Addo
Top goalscorer: Ishmael Addo - 19
Liðsuppstilling tímabilið 06/07
GK - Oliver Kahn
DL - Shane Cansdell-Sheriff
DC - Richard Rufus
DC - Paul Robinson
DR - Kolo Touré
MC - Luis Enrique
MC - Danny Pugh
MC - Jody Morris
SC - Ishmael Addo
SC - James Beattie
SC - Bobby Zamora
Tímabilið 07/08
Jæja ég var neðstur eftir 3 leiki ég kláraði ekki tímabilið vegna þess að ég tók föggur mínar eftir að ég hafði tapað fyrstu þrem leikjunum á móti Fulham, Derby og Arsenal. Stjórnin rak mig vegna þess að fjárhagurinn var skelfilegur, árangurinn í úrvalsdeild hrikalegur. Ævintýrinu með Halfax Town er hér með lokið.
Takk fyrir mig
kv. Geithafu