OKI EG ÆTLA BARA AÐ TAKA ÞAÐ FRAM AÐ EG GET EKKI GERT KOMMUR FYRIR OFAN STAFINA ÞVI LYKLABORÐIÐ MITT ER BILAÐ ÞANNIG EKKI SEGJA I ALITINU UM ÞETTA….


Nu hefst sagan: Eg tok við leeds fyrir leiktimabilið og hafði nogan pening til að kaupa enda stort felag. Eg keypti nu ekki neina menn a heimsmælikvarða en þessa menn keypti eg:

Serge Djemba-Shango Lille 875K
Emmanuel Osei Kuffour Hearts of Oak 1M
Roland Nilsson(signaði hann sem aðstoðarþjalfara en let hann vera leikmann ef)
Jermiaine Jenas Nottm Forest 1.5M
James Beattie Southampton 3.9M
Faryd Mondragon Metz 1.5M
Barry Hayles Fulham exch
Christian Vieri Inter 35M

Og seldi:

Gary Kelly Aston Villa 5M
Michael Bridges Vasco 9M
Dominic Matteo Liverpool 4.2 M
Stephen McPhail Aston Villa 6M
Alan Maybury Fulham exch


Eg tok aðeins einn æfingaleik fyrir timabilið og það var a moti Real Madrid og vanst sa leikur 2-1. eg ætla bara að taka keppnirnar eftir röð.

Deildarbikar
Þetta verður bara stutt þvi eg tapaði i 3 umferð a moti Man Utd.

FA CUP

Eg byrjaði a að leggja Kiddernmister 2-0(með varaliðinu) a utivelli, en þa la leið min i 4. umferð þar sem eg lagði Notts Co 3-0 a heimavelli. Loksins kom spenna i þetta þvi eg drost gegn Alan Shearer og felögum i Newcastel United og liktaði leiknum með 1-1 jafntefli og þurftum við þvi að leika aftur og valtaði eg yfir þa með 4-1. En þa var komið að þvi að mæta Liverpool i 8 liða urslitum og vannst sa leikur 2-0 og leiðin stittist. I undanurslitum fekk eg Nottm Forrest sem andstæðing og marði eg sigur 1-0.

Og þa la leið min a Þusaldarleikvanginn i Cardiff þar sem eg mætti Arsenal. Þar endaði eg sem sigurvegari 1-0 með marki fra Vieri a 30 min.

Premier Division

Deildin byrjaði með sigri a West Ham 2-0 og la leið min bara upp a við. Þar sem eg stoð mig best vann eg 9 leiki i röð. Þegar ein umferð var eftir var Tottenham i fyrsta sæti 2 stigum fyrir ofan mig en eg let ekki a mig fa og vann Newcastle a heimavelli 2-0 og a meðan tapaði Tottenham 1-2 fyrir Bolton og stoð þetta tæft þvi Bolton komst yrir a 90 min þannig eg stoð uppi sem sigurvegari og tveir titlar i höfn.


UEFA CUP

Eg mætti Club Brugge i fyrstu umferð og vannst það samanlagt 4-1 og þa la leið min i 2. umferð þar sem eg mætti Wolfsburg og marði eg þar sigur samanlagt 1-1 en komst afram a mörkum skoruðum a utivelli og 3 umferð blasti við. En þar mætti eg Shakthar og vann það að sjalfsögðu 1-0 samanlagt. I 4.umferð mætti eg Partizan og taldi eg það erfiðan andstæðing en mer skjatlaðist þvi eg vann hann 5-1 samanlagt og allir voru i skyjunum. En gleðin stoð ekki lengi þvi i 8 liða urslitum tapaði eg samanlagt 1-2 gegn Chelsea.

Liðið mitt var svona


GK Montragon
DL Harte
DC Ferdinand
DC Duberry
DR Nilsson
ML Kewell
MC Batty
MC R.Keane
MR Bowyer
FC A.Smith
FC Vieri


Eg for svo að nota Nilsson þvi hann var að standa sig geðveikt vel þartt fyrir han aldur og var hann valinn i sænska landsliðshopinn og er nu buinn að leika 121 landsleik og er enn að, hann er meira að segja fyrirliðinn i sænska liðnu. Hann er 38 ara gamall.