Þetta Byrjaði með því að ég var að stjórna Juve en komst svo að því að það suckaði, svo að ég ákvaðað stjórna Milan.

Eftir að hafa skoðað leikmanna hópinn ákvað ég að farm á leikmanna markaðinn(tekið skal fram að ég
notaði pundið).

Menn út:

Serginho - 4.5M til Torina
Ibrahim Ba - 3.5M til Basel
Gennaro Gattuso - 10.0M til Celtic
Og svo nokkrir á free transfer

Menn inn:

Ferdinand Vierklau - Free Transfer
Pablo Paz - Free Transfer
Zé Roberto - Braga á 2.5M
Ricardinho - Sau Paulo á 12.0M

Eftir þetta spilaði ég einn æfingar leik við man Utd vann 2-0, Shevchenko með tvennu.
Í ofargreindum leik Notaði ég 4-4-2 attacking og með anna í miðri miðjumi hlöpa upp á ská.
Þar sem þessi uppstilling var að virka ákvað ég an nota hana á leiktímabilinu líka.

Mitt venjulega byrjunarlið var:

GK Dida
DL Kaladze
DR Simic/Vierklau
DC Maldini©
DC Nesta
ML Ricardinho
MR Rui Costa(þjálfaði hann upp í right)/Seedorf
MC Pirlo
MC Rivaldo(hleipu upp á ská)
FC Shevchenko
FC Inzaghi/Tomasson

Þetta gekk eins og í sögu ég vann Serie A, Italian Cup og UEFA Cup:

Meðal stóra leikja sem ég vann voru:

Milan 4-0 Brescia - Serie A
Chievo 0-6 Milan - Serie A
Milan 4-0 Empoli - Serie A
Milan 4-0 Siena - Italian Cup
Milan 4-0 Inter - Friendly
M. Haifa 0-7 Milan - UEFA Cup
Milan 5-0 PSV - UEFA Cup


Ég lenti á móti Inter í Italian Cup Finals og vann 3-2 í Agg og
AEK í UEFA Cup Finals og vann 0-3

Það var mikið um Stóra titla hjá félaginu í lok tímabilsins því það bættist við:

Gavilán Como(Ég) - Serie A Manager of the year

Shevshenko - Serie A Player of the year - Top goal scorer, Foreign Player of the year og toppurin
World Footballer of the year

Rivaldo - FIFA World Player of the year runner up

Dida - Serie A Goalkeeper of the year

Átti Fjóra menn í liði ársins(Shevchenko og Dida í byrjunar liðinu og á bekknum Inzaghi og Seedorf).

Þetta er þá víst búið, ég vona það þið hafið notið þess að lesa mína fyrstu grein um CM kv.hrafngh



ES. Ég er komin á 2006/2007 leiktíðina út frá þessu savei og skrifa kanski um það seinna.(ég var að nota CM 01-02 neð uppdati)

EES. Vonast eftir álitum.