3 tímabilið fékk ég svo enga leikskrá og ekkert spænskt lið spilaði leik allt tímabilið.
Svo ég hætti og tók við Parma sem voru nýbúnir að missa sinn manager til Juventus, Þannig að ég þurfti ekki að búa til nýjan character fyrir mig því ég fékk djobbið, aldrei komið fyrir mig áður eftir svona stutt spil í leiknum.
Jæja liðið sem ég tók við var eftirfarandi:
GK S.Frey
DL V.Gresko
DR Diana
DC P.Cannavaro
DC M.Djetou
ML Denilson
MR Nakata/S.Lamouchi
MC Matuzalem
MC Appiah
FC Montella/E.Olisadebe
FC Adriano/Mutu
Parma átti 22milljónir til að eyða en ég fékk bara 3 í mínar hendur fyrsta tímabilið.Fyrsta sem ég gerði var að tryggja mér Adu frá B.Munchen á 925k
Tímabilið 2004/2005 endaði með því að ég lenti í öðru sæti í Seria A á eftir Juventus og vann CL og vann ítalian cup .
Úrslita leikur í CL á móti Juventus fór 1-2 Parma í vil og skoruðu
Trezeguet (Juv) , A.Gibbs (Parma) , Nakata (Parma).
Eftir tímabilið var selt og keypt.
Seldir.
E.Olisadebe 17.5 - Newcastle
S.Lamouchi 7.25 - Atalanta
E.Bonazzoli 6.0 - Mallorka
M.Djetou 3.0 - Napoli
Og fleiri smánöfn sem ég nenni ekki að skrifa 5 gaurar úr Reserves = 7.75 allt í allt
Samtals sala: 41.5
Keyptir.
Farnerud 2.2 - Deportivo
G.Martinez 5.0 - Deportivo
J.Cole 9.5 - Deportivo
Maxwell 18.0 - Ajax
Shevchenko 20.0 - Milan
kaup samtals : 54.7
Nýtti ég mér það að engir leikið voru spilaðir í spænsku deildinni og keypit úr gamla liðinu mínu Deportivo þar sem allir voru hundóánægðir með að spila ekkert og búnir að hríðfalla í verði.
Tímabilið 2005/2006 byrjaði á því að ég vann
Super Cup Final : Inter 4 vs Parma 6
Super Cup : Leverkusen 0 vs Parma 4
Inter Continetal Cup : Flamengo 3 vs Parma 4
Champions League : Inter 0 vs Parma 2
Serie A Champions : Parma
Datt snemma útúr Ítalian Cup.
Eftir tímabilið var keypt.
Keyptir.
Nesta/Pirlo - Skipti díll - Mílan
kovac - 4.0 - B.Munchen
Seldir.
Bonera - Skipti díll
Ég var með Nesta og Pirlo á Short List og Milan vildi Bonera sem ég reyndar vildi ekki losna við því hann er bilað góður.
En þeir buðu of vel svo ég tók því .
Annars er ég með bilað lið hjá Parma
GK S.Frey
DL Maxwell
DR G.Martínez (Mæli geggjað með honum)
DC Nesta
DC P.Cannavaro
ML J.Cole/Denilson
MR Nakata/Farnerud
MC Matezulem
MC S.Appiah/A.Pirlo
FC Adriano
FC Shevchenko
Bekkur
Kovac
Adu
Taibi
Montella
Mu tu
Oyola
Diana
Snilldar leið til að eignast pening er að selja allt reserves og alla sem eru með há laun , semja við þá sem þú vilt halda og eru með of há laun uppá nýtt .
Þeir eru yfirleitt tilbúnir að lækka launin sín um 30% minnstalægi.
Ég fækk Adriano frá 70.000k niður í 40.000k og það sama um fleiri .
Eini sem er tregur er J.Cole hann sættir sig ekki við neitt minna en 65.000k og er launahæðsti leikmaðurinn í liðinu mínu.
Mutu var með 90.000k þegar ég tók við liðinu ég hef samið við hann 2svar og nú er hann með 46.500k
Jæja jolly good luck fólk.
_____________________________