Þetta er reyndar alls ekki sú sem vænta átti sem mun verða gefin út með patchi(eða í næstu útgáfu af CM) heldur er þetta bara eitt sem ég gerði eftir nýjum fídusum sem EP4 hefur boðið upp á. Ég hef áður vitað af SWAP_TEAMS fyrir .edt skrár sem gat skipt lið út fyrir önnur en svo eru þeir komnir með nýtt skráarheiti sem hægt er að nota sem er .ddt og er sú skipun sem ég segi frá nú RETAIN_PLAYERS sem gerir kleipt að leikmenn í ákveðnu liði sem þetta er notað á munu alltaf hlaðast með inn í leik þegar maður byrjar á nýjum leik, þ.e.a.s. nýju save-i.
Ég ákvað að nota þessa tvo fídusa til að koma saman íslenskri deild, setti íslensk lið inn í stað þeirra norður-írsku en þar sem það eru 12 lið í efstu deild þar og 8 í þeirri fyrstu hafði ég þetta þannig að tvö efstu liðin úr fyrstu deildinni á íslandi sem eru nú Keflavík og Víkingur þá eru þau í efstu deild þarna.
Það sem þarf til að gera þetta er EP4, ef þú ert ekki með hann skaltu downloada honum hér á þessu áhugamáli. Til að gera þetta skaltu opna notepad, kópera inn það sem stendur fyrir neðan sér fyrir sem dæmi iceland.edt og iceland.ddt - skiptir í raun og veru engu máli hvað skráin heitir, bara að það endi sem .edt og .ddt. Skránnar skulu vera í CM4 möppunni ykkar og þar svo í möppu sem heitir ‘data’. Dæmi: C:\Program Files\Eidos Interactive\CM4\data
—– ÞETTA Á AÐ FARA Í iceland.edt —–
// Efsta deild + tvö efstu liðin í fyrstu deild
“SWAP_TEAMS” “Ards” “Fimleikafélag Hafnarfjarðar”
“SWAP_TEAMS” “Cliftonville” “Fram”
“SWAP_TEAMS” “Coleraine” “Fylkir”
“SWAP_TEAMS” “Crusaders” “Grindavík”
“SWAP_TEAMS” “Glenavon” “Íþróttabandalag Vestmannaeyja”
“SWAP_TEAMS” “Glentoran” “Íþróttafélag Akraness”
“SWAP_TEAMS” “Institute” “Knattspyrnufélag Akureyrar”
“SWAP_TEAMS” “Linfield” “Knattspyrnufélag Reykjavíkur”
“SWAP_TEAMS” “Lisburn Distillery” “Valur”
“SWAP_TEAMS” “Newry Town” “Þróttur Reykjavík”
“SWAP_TEAMS” “Omagh Town” “Keflavík”
“SWAP_TEAMS” “Portadown” “Víkingur”
// Restin af fyrstu deild
“SWAP_TEAMS” “Armagh City” “Afturelding”
“SWAP_TEAMS” “Ballyclare Comrades” “Breiðablik”
“SWAP_TEAMS” “Ballymena United” “Haukar”
“SWAP_TEAMS” “Bangor” “HK”
“SWAP_TEAMS” “Carrick Rangers” “Leiftur/Dalvík”
“SWAP_TEAMS” “Dungannon Swifts” “Njarðvík”
“SWAP_TEAMS” “Larne” “Stjarnan”
“SWAP_TEAMS” “Limavady United” “Þór Akureyri”
// Neðrideildarliðin
“SWAP_TEAMS” “Abbey Villa” “Fjölnir”
“SWAP_TEAMS” “Benmore” “Íþróttafélag Reykjavíkur”
“SWAP_TEAMS” “Brantwood” “Knattspyrnudeild Vals og Austra”
“SWAP_TEAMS” “Crewe United” “Knattspyrnufélag Siglufjarðar”
“SWAP_TEAMS” “Donegal Celtic” “Leiknir Reykjavík”
“SWAP_TEAMS” “Downshire” “Léttir”
“SWAP_TEAMS” “Grove United” “Reynir Sandgerði”
“SWAP_TEAMS” “Hanover” “Selfoss”
“SWAP_TEAMS” “Holywood” “Sindri”
“SWAP_TEAMS” “Kilmore Rec” “Skallagrímur”
“SWAP_TEAMS” “Lisburn Rangers” “Smástund”
“SWAP_TEAMS” “PSNI” “Tindastóll”
“SWAP_TEAMS” “Rosario YC” “Víðir Garði”
“SWAP_TEAMS” “Warren YM” “Völsungur”
—– ÞETTA Á AÐ FARA Í iceland.ddt —–
// Hlaðið inn leikmenn fyrir íslensku liðin
“RETAIN_PLAYERS” “Fimleikafélag Hafnarfjarðar”
“RETAIN_PLAYERS” “Fram”
“RETAIN_PLAYERS” “Fylkir”
“RETAIN_PLAYERS” “Grindavík”
“RETAIN_PLAYERS” “Íþróttabandalag Vestmannaeyja”
“RETAIN_PLAYERS” “Íþróttafélag Akraness”
“RETAIN_PLAYERS” “Knattspyrnufélag Akureyrar”
“RETAIN_PLAYERS” “Knattspyrnufélag Reykjavíkur”
“RETAIN_PLAYERS” “Valur”
“RETAIN_PLAYERS” “Þróttur Reykjavík”
“RETAIN_PLAYERS” “Keflavík”
“RETAIN_PLAYERS” “Víkingur”
“RETAIN_PLAYERS” “Afturelding”
“RETAIN_PLAYERS” “Breiðablik”
“RETAIN_PLAYERS” “Haukar”
“RETAIN_PLAYERS” “HK”
“RETAIN_PLAYERS” “Leiftur/Dalvík”
“RETAIN_PLAYERS” “Njarðvík”
“RETAIN_PLAYERS” “Stjarnan”
“RETAIN_PLAYERS” “Þór Akureyri”
“RETAIN_PLAYERS” “Fjölnir”
“RETAIN_PLAYERS” “Íþróttafélag Reykjavíkur”
“RETAIN_PLAYERS” “Knattspyrnudeild Vals og Austra”
“RETAIN_PLAYERS” “Knattspyrnufélag Siglufjarðar”
“RETAIN_PLAYERS” “Leiknir Reykjavík”
“RETAIN_PLAYERS” “Léttir”
“RETAIN_PLAYERS” “Reynir Sandgerði”
“RETAIN_PLAYERS” “Selfoss”
“RETAIN_PLAYERS” “Sindri”
“RETAIN_PLAYERS” “Skallagrímur”
“RETAIN_PLAYERS” “Smástund”
“RETAIN_PLAYERS” “Tindastóll”
“RETAIN_PLAYERS” “Víðir Garði”
“RETAIN_PLAYERS” “Völsungur”
Það er eins og er mjög greinilegt að um félagsskipti hafa verið um að ræða síðan leikurinn var gefinn út svo ég mæli með að menn fari sjálfir inn á <a href="http://www.nygreen.net">www.nygreen.net</a> og downloadi CM4 pregame editornum þar og reyni að laga til þær leikmannafærslur sem þeir nenna að lagfæra og jafnvel bæta við mönnum í þau lið sem vantar.
Þessi lausn sem ég er að koma með er til þess að geta byrjað að spila eitthvað með íslensku liðin áður en við fáum endanlega að spila íslensku deildina sjálfa í leiknum sem ekki er vitað hvenær verður.
Og já, til að spila deildina á að byrja nýjum leik og velja Norður-Írsku deildina.