Jæja gott fólk nú er ég búinn með 7 tímabil með AC Milan og loks vann ég þrennuna , já hún kom á 6 tímabilinu og varð ég þræl ánægður .

En sumt verð ég nú bara að nefna um þennan leik sem hefur minnkað skemmtanagildi mitt á þessum leik .

1st lagi : Félög hafa engann pening sem gerir erfitt að losna við leikmenn .

2nd : Þó maður haldi launum undir því sem maður fær á mánuði kem ég alltaf út í mínus yfir árið ég verð að selja til að hafa fyrir hlutum . Það virðist ekki skipta hvað ég sker mikið niður .

Dæmi :: Ég var á 5 tímabili að kaupa eins og vitleysingur eyddi góðum 30 millum í leikmenn á borð við Kaká & Ronaldinho , Endann á tímabilinu var ég 127 milljónir í Exp. og 114 milljónir í Income. = -13 millur

Á 6 tímabili ákvað ég að spara svo ég færi nú ekki á hausinnn eins og öll ítölsku liðin ( Ekki 1 lið sem ekki var í Recievership , nema ég :P )

svo ég eyddi ekki krónu og vann samt þrennuna og var með minni launakostnað …eftir að hafa losað mig við Rui Costa , Inzaghi og Serginho sem allir voru með um 50.000 .

Endann á tímabilinu var Exp. 90.000.000 og Income 89.000.000 ca. :: Þarna finnst mér skrítið að launakostnaður er minni , meiri einkomma af keppnum en samt Mun minni peningur !

allstaðar var þetta að adda upp , nema þá í “Other” sem var 34.000.000 , hver fjandinn gæti kostað svona mikið þegar ég er búinnn að spara svona vel !

Þetta er gjörsamlega að eyðileggja leikinn finnst mér .

Persónulega finnst mér að við ættum að fá að velja í upphafi hvort við viljum : Mikinn Pening , Lítinn Pening , Engann Pening … hjá deildunum sem við erum að fara spila í .

Allaveganna að hafa smá pening svo marr sjái stór sölur og svona áfram . Mér er alveg sama þó flest lið í ítalska og annarstaðar séu að fara á hausinn það á samt ekki að þurfa að gjörsamlega eyðileggja skemmtanagildið fyrir manni !

En allaveganna þá er þetta náttúrulega bara mín skoðun og Þið hafið sjálfsagt ykkar :D

Vonandi Skemmtið Þið Ykkur Því Ég Geri Lítið Af Því ! :/
_____________________________