Jæja ég keypti mér þennan stórkostlega leik á miðnætursölu hjá BT og það fyrsta sem ég gerði þegar ég var komin heim var að Downloada EP1 eins og örugglega flestir cm unendur.

Season 1
Ég var í smá tíma að ákveða hvort ég ætti að byrja með mitt uppahalds lið sem er jú Man Utd eða hvort ég ætti að byrja á verra liði. Ég ákvað að byrja með Man Utd bara til að fá tilfinninguna fyrir leiknum.
Á mínu fyrsta tímabili leitaði ég aðeins út á Transfer markaðin og keypti mér nokkra menn.
Ég byrjaði á að kaupa mér Kim Kallström frá Djurgarden á 2,1 millur, Djibril Cissé frá Auxerre á 7,75 millur sem er min fee clausa og þetta er bestu kauð mín frá upphafi seríunar, síðan keypti ég mer Mancini frá Atlético Mineiro í Brasilíu á 10 kúlur en seldi engan þetta tímabil. Á því tímabili vann ég FA cup og CL en lenti í 11 sæti í deildini en dollurnar tvær björguðu mér frá brottrekstri. RVN skoraði mest 13 mörk í deildini og 27 mörk í heildina með öllum kepnum og sem er nú alveg ágæt en ég átti eftir að sjá hærri tölur, hann var einnig með flestar stoðsendingar 18, hæstu meðaleinkun 7,73 en Giggs var valin oftasr MOM eða 12 sinnum. Djibril Cissé var valin besti ungi maður ársins og hann endaði með 36(13) leiki, 18 mörk, 9 stoðsendingar, 2 MOM og 7,26 í average rating.

Season 2.
Ég ákvað að vera ekkert mikið að vera að kaupa menn heldur reyndi ég bara að smyrja liðið saman og keypti mér aðeins nokkra.
Fyrstur var Danny Milosevic frá leeds sem er markaður og ég fékk hann á útsölu verði á aðeins 190k og einnig fékk ég Dacourt á útsöluverði frá leeds eða á 1.1 en leeds féllu árið áður og menn hrundu í verði. Næstur var hinn íslenski Árni Gautur Arason sem ég fékk á 1.6 frá Rosenborg en hann var keyptur sem 2-3 markvörður. En svo kom að stæðstu og síðarmeir kom í ljós ekki mjög góðum kaupum, en ég keypti mér Chivu frá Ajax en hann var falur á 22 millur en Ajax bað fyrst um 36 millur fyrir hann. Þessi kauð áttu síðarmeir eftir að reynast MJÖG dýrkeypt :( Einig fékk é Pillip Cocu frá barcelona, Thomas Hassler, Ivan de la Pena frá Lazio og Carsten Ramelow frá Leverkausen alla á bosman rule eða free transfer! Ég ákvað nú að selja nokkra menn og fyrir valinu urðu Phil Neville sem fór til Newcastle fyr 5 millur, Cocu seldi ég aftur til Barca á 1,7 millur, Kim Kallstrom sem átti ekki sæti í liðinu fór til Inter fyrir 7,25 millur og Mancini fór til Valencia fyrir 10 millur. Þetta tímabil endaði öllu betur en það fyrra og ég vann Community sheild, deildina, CL aftur, Super Cup, Inter Continental cup og English League cup. ég var vel s´ttur eftir þessa leiktíð og mínir menn unnu til verðlauna í evrópu sem ég reyndar man ekki alveg en þau voru all nokkur. RVN skoraði 57 mörk í heildina þar af 28 í deildini, hann átti einig flestar stoðsendingar eða 24 og með hæstu meðaleinkun uppá 8,19 og var valin 14 sinnum MOM.

Season 3

Ég ákvað að fara aðeins útá markaðin þar sem breiddin í liðinu var ekki nægilega mikil. 'Eg keypti mér Ronaldo frá Real Madrid á 9,5 millur + Verón sem átti eftir að verða léleg kaup. Alexander Farnerud frá Landskorna á 475k. John O´brien frá Ajax á Free, Callum Davenport frá Coventry á 3,5 millur, Anton Ferdinand frá West Ham á Free og síðan Steed Malbranqu frá Fulham á 13,25 millur. Ég seldi allnokkra leikmenn. Verón fór til Madrid fyrir ROnaldo, Chivu fór til Deportivo fyrir 10,75, Dacourt til Real Madrid á 3,5, Ivan de la Pena til Udinese á 2,1, Ramelow til sevilla á 1,5, Forlán til Dortmund fyrir 6 millur og Ronaldo til FC Beyern Munchen fyrir 10 millur, hann spilaði 15 leiki og skoraði 15 mörk en var alltaf óánægður og eyðilagði Moralin þannig að ég lét hann fara en það skarð var vel fyllt af ungum manni að nafni Jimmy Davis sem er í Man Utd Reservers í byrjun, ALGJÖR snillingur. Ég byrjaða á að tala Community sheild fyrir blackburn óvænt 1-0. Vann super cup, Inter continental cup, CL 3 árið í röð :), Vann ensku deildini og einnig League cup. Endaði með 142 mörk í deildini og með 120 í + markatölu en vann samt deilsini ekki fyrr en í síðasta leiknum vann hana með 2 stigum. Djibril Cissé var annar í vali á manni ársins í deildini, Alexander Farnerud 3 í young player of the year og Ég var valin Manager ársins :). Djibril Cissé skoraði 81 mark þar af 46 í deildini leikir 51(2), RVN skoraði 72 mörk þar af 43 í deildini leikir 37(3). RVN var meiddur stóran hluta af leiktíðini. Giggs gaf 43 stoðsendingar, RVN var með 8,43 í average rating (ekki slæmt) og RVN var valin 16 sinnum MOM.


Season 4

Er aðeins búin með einn leik á því en ég skal gefa ykkur transfer sögu mína so far. ég er aðeins búin að kaupa Luke Guttridge frá Birmingham á 1,7 millur.

p.s tapaði fyrsta leiknum :( 1-3 fyrir Liverpool og nokkrum dögum
áður unnu þeir mig líka í Community sheild :( ekki góð byrjun…
.
.
.
Einig hefur Ruud Van Nistelrooy verið valin Fans player of the year öll árin verskuldað.

Mitt lið í dag er svona skipað.
Ég spil 4-4-2 og er búin að breyta því MJÖG mikið.
GK F.Barthez.
DR W.Brown.
DL J.O´brien.
DC R. Ferdinand (Captin)
DC M. Silvestre
MR A. Farnerud
ML R. Giggs
MC D. Beckham
MC P. Scholes
FC D. Cissé
FC RV.Nistelrooy

Bekkurin er mismunandi.
Milosevic
O´shea
Keane
Guttridge
Malbr aque
Solskjær
Neville
Butt
Davis
Fortune
Roche
C hadwick
Don´t be less than you want to be!