Hér er listi yfir það sem er í EP2:
- Argentíska deildin ‘updeitar’ rétt eftir fyrsta tímabil.
- Danska deildin er ekki lengur óvirk eftir fyrsta tímabilið.
- Svissneska úrslitakeppnin löguð.
- Króatíska bikarkeppnin löguð.
- FIFA Confederations Cup dags. eru núna réttar.
- Fréttir um að þú hafir ekki komist áfram í Meistarakeppninni lagaðar og nú segir að þú hafir komist áfram ef þú hefur gert það.
- Leikmenn ekki lengur kallaðir upp í U-23 sem eru ekki til.
- Löguð villa milli mac & pc útgáfum sem hefur í för með sér mismunandi úrslit.
- Lagað ‘crash’ þegar þú ferð úr ‘tactics’ með því að ýta á ‘Space Bar’ oftar ein einu sinni.
- MLS grundvallar viðhaldskostnaður minnkaður
- ‘Monthly installment’ fer til rétt liðs.
- CPU launa villa löguð
- Auðveldara að lána efnilega unga leikmenn.
- Verðmæti ungum traustum leikmönnum í Skotlandi lækkað. (- Value of non-old firm players in Scotland lowered) (rétt þýtt?)
- Player screen now remembers its section when moving between player screens (þessi kemur bara beint)
- Mórall minnkar ekki skyndilega eftir að þú hefur unnið bikar
Vinnan við EP3 er núna í fullum gangi og hann kemur út seinna í mánuðinum.
Athugið að það er betra að byrja nýjan leik til að allar breytingarnar virki en þó ætti þetta að virka með ‘seivum’ sem þegar eru til.
Þessi útgáfa inniheldur allar breytingarnar sem EP1 hafði svo ekki þarf að ná í hann ef mar er ekki búinn að því, EP2 er nóg.
Með fyrirvara um villur í þýðingum.