Eitt af mínum fyrstu “seivum” í cm4 þá tók ég við AFC Ajax í Hollandi.
Ég var búinn að ná í CM4.03 patch.

1. Leiktíð.
Ég keypti ekki einn einasta leikmann, hinsvegar fékk ég lánaðann, Tote frá Real Madrid út leiktímabilið, hörku striker. Ég fékk til mín 2 þjálfara þá Marco van Basten og Jan Jongbloed. Ég notaði alltaf 4-4-2 hún virkaði mjög vel, Og ég var með stillt á Gung Ho leik kerfi. Gung Ho leik kerfi gengur útá að “Your team will play all out of attack style in an attempt of getting something out of the game. Players will stray forward in support of the attack”(beint uppúr bæklingnum sem fylgir með cm4). Byrjunnarliðið var svona:

Gk: Bogdan Lobont (C)
Dr: Hatem Trabelsi
Dl: Cristian Chivu
Dc: André Begdølmo
Dc: Petri Pasanen
Mr: Andy van der Meyde
Ml: Rafael van der Vaart
Mc: Jari Litmanen
Mc: Richard Witschge
Fc: Zlatan Ibrahimovic
Fc: Tote

Super Cup:

Ég byrjaði leiktíðina á því að vinna PSV í Super Cup 2 : 1

Champions Cup:

Ég dreginn með Valencia, Dinamo Kiev og Fenerbahce í European Champions cup í phase one. Ég sigraði hann með 13 stigum og Valencia kom á eftir mér með 10 stig. Ég skoraði 21 mörk í þessum 6 leikjum.

1. Úti Fenerbahce 2 : 2
2. Heima Dinamo Kiev 5 : 2
3. Úti Valencia 2 : 0
4. Heima Valencia 6 : 0
5. Heima Fenerbahce 6 : 0
6. Úti Dinamo Kiev 1 : 2

Í phase two var ég dreginn með Milan, Valencia og Real Madrid.
Ég lennti í 2 sæti í þessum riðli með 8 stig. Milan vann riðilinn með 15 stig. Ég skoraði 19 mörk í þessum riðli.

1. Heima Real Madrid 5 : 1
2. Úti Valencia 2 : 2
3. Heima Milan 3 : 4
4. Úti Milan 5 : 3
5. Úti Real Madrid 2 : 4
6. Heima Valencia 2 : 2

Quarter final

Heima – FC Bayern 1 : 2
Úti – FC Bayern 0 : 2
Og þá var Evrópu draumum mínum lokið þetta tímabil.

Dutch Premier division:

Ég vann deildina örugglega með 86 stigum, PSV var í öðru sæti með 74 stig.
Skoraði 106 mörk og fékk á mig 20 mörk.
Dutch young player : Ibrahimoviz
Top Goalscorer : Ibrahimoviz


Dutch Cup:

Ég kom inn í bikarinn í 3 umferð.

3 Umferð - Úti Utrecht 0 : 3
Quarter Final - Heima Feyenoord 4 : 0
Semi Final – Heima Vitesse 4 : 1
Final Willem II 0 : 2


Lokauppgjör:

Bikarar:
Super Cup
Dutch cup Dutch Premier divison

Leikmenn:
Assist: Zlatan Ibrahimoviz 33
Tote 24

Goals: Zlatan Ibrahimoviz 76
Tote 54

Games played 53
Games won 39
Goals scored 162
Goals Conceded 48.

Jæja þetta leiktímabil gekk nú bara þrusu vel.
Þetta er mín fyrsta saga sem ég skrifa, en vonandi ekki sú síðasta.