Þegar ég ákvað að byrja með nýtt save í CM var ég alveg viss eftir að ég las greinina eftir Geithaf um tímabilið hans hjá Hajduk. En allavega byrjaði ég með nánast engann pening eða um
270k. Þá lá leið mín á markaðinn og og fékk ég aðeins fjóra leikmenn og alla á free transfer.
En þeir voru:
Davor Suker (free)
Robert Jarni (free)
Ivica Beljan (free)
Dobromir Mitov (free)
Deildin byrjaði á 4-0 sigri á Pomorac og lá þá leiðin til Svíþjóðar þar sem ég tók þátt í undankeppni meistaradeildar
og vann það samanlagt 3-1 og dróst þá gegn Celtic en því miður skeit ég á mig og þeir unnu samanlagt 4-1 en þá ákvað ég að selja mig dýrt í UEFA CUP og dróst ég í fyrstu umferð gegn M.Tel-Aviv
og vann samanlagt 4-1. En dróst svo gegn FC Haka frá Finnlandi
og vann 3-1 samanlagt en í þriðju umferð dróst ég gegn liði Parma
en fyrri leikurinn fór fram á Ítalíu og endaði hann 1-1
en ég tapaði svo seinni leiknum 0-1 og þar með var ég úr leik.
Hins vegar var ég mjög heppinn með leiki í bikar keppninni en ég dróst alltaf á móti neðri deidarliðum og komst auðveldlega í gegn um það. Í fyrstu umferð burstaði ég lið Mosor 5-1 en í annari umferð réðust úrslitin í fyrri hálfleik 2-1 en það var ekki fyrr en í átta liða úrslitum þegar ég lék gegn liði Osijek en vann ég samanlagt 2-3 og enn og aftur fékk ég erfiðan leik gegn Dinamo í undanúrslitum en vann að lokum með marki frá Davor Suker úr víti í framleingingu 3-4 en Deranja hafði klúðrað vítaspyrnu stuttu fyrr en þá lá leiðin í úrslitaleikinn og mætti ég liði Zadar. En vann þar með varaliðinu með fleiri mörk skoruð á útivelli.
Það var samt aldrei spurning hver mindi vinna deildina því það var ekki fyrr en í 22 leik sem ég tapaði.
Ég var með 11 stiga forskot í jólafríinu og keypti samt einn mann frá Juventus en það var Ciro Ferrara á 200k. Deildin hélt áfram eins og flestir bjuggust við og komst ég mest í 18 stiga mun en vann að lokum deildina með 11 stiga mun og Davor Suker var markahæstur með 19 mörk.
Sæti Lið Leikir Unnir Jafnt Töp Stig
1 Hajduk 30 22 6 2 72
2 Dinamo 30 17 10 3 61
3 Osijek 30 17 9 4 60
4 Rijeka 30 18 5 7 59
5 Varteks 30 13 11 6 50
Svona leit sigurlið mitt út:
GK Stipe Pletikosa
DL Krunoslav Rendulic
DR Darko Miladin
DC Igor Stimac
DC Goran Sablic
ML Robert Jarni
MR Igor Musa
MC Zvonimir Deranja
MC Ivan Bosnjak
FC Vedran Celiscak
FC Davor Suke