Ég hef lengi verið með Newcastle og ég hef lengi langað til að leiða það til sigurs.
Þetta er annað tímabil með Newcastle. Á fyrsta tímabilinu vann ég titilinn.
Eftir að hafa fengið fúlgur fyrir að vinna Ensku Deildina og League Cup þá var ég enn heitur og vildi kaupa aðeins fleiri menn í liðið mitt.
Keyptir:
26.6.02 keypti ég Nicolas Anelka frá Paris-SG á 10m. punda.
16.10.02 keypti ég Cherno Samba frá Millwall á 5m. punda
6.11.02 keypti ég Paul Ifill frá MIllwall á 10m. punda
13.2.03 keypti ég Edouard Cissé frá Paris-SG á 1,9m punda
3.6.03 keypti ég Kim Kallström frá Hacken á 1,4m. punda og sama dag fékk ég Jan Vennegoor of Hesselink frá PSV á 4,4m. punda.
Þetta gerðu alls : 32,5m. punda.
Eftir þetta kaup æði varð maður að selja eitthvað.
Seldir:
29.9.02 fór Wayne Quinn til Fulham á 4,6m. punda
17.12.02 eftir langa bið að hann færi seldi ég Diego Gavilán til Toluca á 2,3m. punda.
Þetta gerði samtals : 7m. punda.
_______________________________________________ ______________________
Síðan kom að því að stilla upp liðinu.
Það var skipað oftast svona:
GK : Shay Given
DL: Taribo West
DR: Andy O'brien
DMC: David Prutton
ML: Laurent Robert
MR: Kieron Dyer
MC:Bassedas og Solano
AMC: Craig Bellamy
SC: Anelka og Shearer [C]
__________________________________________________ ___________________
Deildin:
Þegar kom að tímabilinu keppti ég við Man. Utd. í Charity Shield og tapaði 1:0.
En þegar deildin byrjaði fékk ég Chelsea í heimsókn. Sá leikur fór 0:0.
Ég vann deildina en það var með 1 stigi á Man. Utd. þegar seinasta umferðini var eftir þá var ég einu stigi yfir og þá tók við æsispennandi sem má kalla já úrslitaleik þar sem ég mætti Man. Utd, það fór 0:0 á milli okkar og ég vann deildina með æsispennandi leik.
________________________________________________ _____________________
Champions League:
Þar komst ég uppúr fyrsta riðli örrugglega en þar var ég með liðum eins og Roma.
En ég var efstur í riðlinum með alla nema einn leik unnann sem fór jafnt á móti Roma.
Ég tapaði fyrsta leiknum á móti Celtic í milliriðlinum en síðan tók ég alla hina og komst upp úr honum og síðan fór ég alla leið í Semi-final og þar lenti ég á móti góðkunningjum í Roma.
Fyrri leikurinn vs. Roma fór 0:0 en sá seinni var smá skellur og þar fór hann 3:1 fyrir Roma.
Samtals 3:1 aggerate fyrir Roma.
________________________________________________ _____________________
League Cup:
Komst alveg í final og vann hann í spennandi leik sem vannst á vítaspyrnu.
Ég spilaði á móti Arsenal sem höfðu ekki tapað leik lengi en leikurinn fór 2:1 fyrir Newcastle þar sem Arsenal fékk vítaspyrnu og komst yfir þegar Dennis Bergamp skoraði. En Fabio Cannavaro jafnaði metin með sjálfsmarki en síðan fékk Alan Shearer vítaspyrnu og skoraði.
Ég vann League Cup.
_________________________________________________ ____________________
Meiðsli:
Eini lykilmaðurinn sem meiddist hjá mér var Alan Shearer en hann var frá í einn mánuð á miðju tímabili. En þegar hann kom til baka þá þurfti maður að borga hell of a goal bonus því hann skoraði eins og vél þegar herrann kom til baka.
En á meðan tók Craig Bellamy stöðu hans og Lua-Lua eða Pedro Dimas tóku AMC.
_________________________________________________ ____________________
Skemmtilegt tímabil:
Markahæstur var hann Alan Shearer. En ég var ekki með Player of The Year en Alan Shearer og Taribo West sem átti stórkostlegt tímabil fóru í annað og þriðja sætið.
Young Player of The Year var David Prutton.
Manager of The Year Var ég.
Ég var með fimm menn í Team of The Year : Shearer, Given og West. En á bekknum voru David Prutton og Nicolas Anelka. Ég skoraði 92 mörk en fékk á mig 51.
__________________________________________________ ___________________
Takk… BruskR