Ég gerði nýtt save í CM um daginn. Sem er ekkert nýtt, en ég ætla samt að deila því með ykkur. Ég fór í Portúgölsku deildina og tók við Braga og ætlaði að gera annað Benfica/Sporting/Porto lið þar og ætlaði að láta þessi lið hætta að einoka portúgölsku dollurnar. Stjórnin vildi respeclable league position en ég ætlaði að fara í Meistaradeildina, hvort sem ég lenti í 1. eða 2. sæti.
Ég keypti(f.deadline) Seldi (fyrir Deadline)
Mats Eirik Stormo á 22k Quim(ofmetinn) á 3.3m
Maykon á 190k Miran á 800k
Vanílson á 100k R. Anciero á 26k
Alfonso Piola free Paulo Gomes á 700k
Sindre Tollan free Artur Jorge á 700k
Hugo Pinheiro 55k José Lima á 80k
José Carlos á 50k José Nuno Azevedo 150k
Nini á 100k Idaléio´á 140k
Emilío Peixe á 375k Castanheira á 1m
Joel Lindpere á 100k og fullt af gaurum á free transfer
Pelé á 190k Alls: 7m
Igor Jáuregi á 1.3m
Marco Brás á 40k
Alls: 2.5m
Byrjunarliðið í fyrstu leikjunum var
Pinheiro GK
Tito DL Odair DC José Carlos DR
Barroso DMC
Peixe MC Jáuregi
Maykon AMC
Barata Zé Roberto/Lindpere Nini allir FC
Tímabilið byrjaði vel. Gerði 3-3 jafntefli gegn benfica eftir að hafa verið 3-1 undir í hálfleik. Vann svo næstu leiki 3-2 og 2-0, en svo tapaði ég gegn Vit. Guimaráes 3-2. Svo vann ég næstu þrjá en tapaði gegn Sporting 4-3 á útivelli. Svo hófst löng sigurganga hjá mér og ég tapaði ekki leik þar til 3. feb 2002 en þá tapaði ég 4-0 á móti Benfica.
Söluglugginn opnaðist 15. des og var opinn í mánuð. Ég keypti: Bilro á 1m, José Mario á 16k og Yano á 110k.
Ég seldi: Tiago á 325k, Ricardo Rocha á 800k og Odair á 2.2m. Ég vildi ekki selja Odair en hann var með 2.2 release Clause.
Í Portúgalska Bikarnum vann ég í fjórðu og fimmtu umferð en datt út gegn Marítimo í 6. umferð(þeir urðu meistarar)
Svo eftir tapleikinn gegn Benfica var ég ennþá efstur. Í þeim leikjum sem eftir var vann ég 9(vann sporting 4-1 og Alverca 7-1), gerði 1 jafntefli og tapaði 2 leikjum(2-0 geng Porto).
Fyrstu 5 sætin voru:
1. Braga ÉG!!!!!
2. Porto
3. Sporting
4. Benfica
5. P.Ferreira
Hugo Pinheiroi, Barroso og Barata voru valdir í lið ársins, Barata var markahæstur og Bilro, Barroso og hugo Pinheiro voru valdir í HM hóp Portúgala sökum þess að þeir brillerðu. Eftir að markaðir opnuðust aftur keypti ég: Isaak Okoronkwo á 275k, Barata á 1.9m(hann var í láni hjá mér), Iranldo á 1.5m, Julien Vellas á 600k, Mitchell van der Gaag á 550k og seldi armando á 500 k.
Lengra er ég ekki kominn en læt vita