Eftir að hafa komið Watford upp í úrvalsdeildina vissi ég að ég þyrfti að styrkja og breikka
lekmannahópinn. Ég keypti Hermann Hreiðarsson á 6.75m, Hugo Pinheiro á 160k, Dionisis Chiotis
á 1.7m, Alan Cawley á 900k, Rob Clare á 1m, mário Nuno 180k og Luca Toni á 4.2m. Auk þeirra
marga unga leikmenn sem tekur of mikin tíma að telja upp.
Ég ætla nú ekki að fara að telja upp nein úrslit þannig að ég segi bara hvernig tímabilið endaði.
Ég endaði í fimmta sæti í deildinni, datt strax út úr deildarbikarnum og komst í 5. round í FA cup.

3. Season

Keyptir: Seldir:
Joonas Kolkka Bos.(PAO) Paolo Vernazza 9.75m(tilBoro)
Simon Davies 2.4m(Tottenham) Heidar Helguson Bos.(tilLeicester)
Mark kerr 6.25m(frá Leeds) og fleiri minni spámenn
Marnix Smit Free(heracles)

Ég bætti árangur minn frá tímabilinu áður og endaði í 4 sæti í deildinni, datt aftur strax út úr
deildarbikarnum og komst 3rd roun í FA cup. Ég var einnig í UEFA cup og komst í átta liða úrslit
en tapaði þar á móti PAO.

4. Season

Keyptir: Seldir:
Tó Madeira(skrítið) Bos.(Guiveia) Micah Hyde 1m(Wigan)
Rafael Van Der Vaart Bos.(Ajax) Gifton Noel 1m(Burnley)
Alexander Malmström Bos.(Malmö FF) Joonas Kolkka 1m(PAOK)
Asley Lythe 2m(West Ham) Stephen Hughes 6.75(LPool)

Endaði í 5 sæti í Deildinni, komst í annan riðil í Meistaradeildinni(second phase) og lenta þar í 3. sæti. Eins og alltaf féll ég strax út ú deildarbikarnum og koms í 3rd round í FA cup. Frekar slakt tímabil að undanskildum ágætis árangri í meistaradeildinni.

5. Season

Keyptir: Seldir:
Pa Moudou Kah 1.6m Luke Beckett 2.8(contract)
Paulo Wanchope 5.5m Espen Baardsen 750k
Mathieu Bodmer Free
Axel Kjall 200k
Tonton Zola Moukoko 5.5m

Byrjaði á því að vinna Arsenal 3-1, vann Blackburn 4-2, tapaði fyrir Newcastle 1-3 og vann síðan
Ipswich 4-3. Var svo slegin út ú UEFA cup með tveim ótrúlega slökum leikjum á móti Dinamo Minsk!! Það kemur ykkur örugglega mjög mikið á óvart að ég datt strx út úr deildarbikarnum og datt út ú FA cup í 3rd round. Var efstur eftir 15 leiki og hélt því út tímabilið en það fór um mig þegar ég átti fimm leiki eftir. Ég fékk eitt stig úr þremur leikjum. Man. utd. voru farnir að nálgast, ég var þrem stigum á undan en þeir áttu leik til góða. Þeir unnu alla sína og það gerði ég líka þannig að
Man. utd. sat eftir með sárt ennið og ég vann deildina. Smá tölfræði fyrir Strikerana:
Tó Madeira:(38leikir,27mörk,12stoð,10MoM,8.26)
Mário Nuno:(37leikir,24mörk,5stoð,4MoM,7.86)
Núna er bara að nýta jólafríið og spila Champ…
—————————–