Ég var að læra undir enskupróf þegar ég fann fyrir óstjórnlegri þörf til að skella mér í CM. ég ætlaði í spænsku deildina og tók við Málaga af því ég hef komið þangað og ég ætlaði að gera þetta lið að 1-3. besta liði spánar. ég byrjaði með c.a. 9.75 milljónir bresks skotsilfurs og keypti:

Ómar Jóhannsson free
Val Fannar Gíslason frá Fram á 85k
Bobby Zamora frá brighton á 375k
Eldar Hadzimehmedovic frá Lyn
Djibril Cissé á 4.5 millur
Alonso Solís free
Taribo West free
David Aganzo frá Real Madrid á 2.1 millur
Andy Patterson frá Portadown á 120k

og seldi
Duda til Rushden á 2.7 millur
Fernando Sanz til Murcia á 850k
Pedro Contreras til PAO á 1.9 m
Litos til Leeds á 7 millur
Kléber Marcelo Romero til Marseille á 3.5 m
Martín Rivas til Ternana á 1.5m

Stjórnin vildi respectable league pos. Byrjunarliðið mitt fram að jólum var:
GK: Arnau
DL: Taribo
DR: Valur Fannar
DC: Vicente Valcarce
DMC: Solís
DMC: Edgar
MC: Musampa
MC: Aganzo
AMC: Canabal
FC: Darío Silva
FC: Cissé
og á bekknum voru :Ómar J, Eldar H, Dely Valdés, Bravo, Josemi, Iznata og Patterson. Það gekk mjög vel fram að jólum. ég vann Real Madrid 4-3 á heimavelli og Barca 2-3 á útivelli þar sem DArío Silva skoraði þrennu í báðum leikjunum. En í Febrúar varð Arnau fyrir því óhappi að verða fyrir Torn Groin Muscle og var frá það sem eftir var af tímabilinu. Ómar kom þá í liðið og stóð sig bara andskoti vel. Stærsti sigur minn eftir jól var 11-4 á móti Betis þar sem báðir markmennirnir voru reknir útaf(aðal–og vara) og líka einhver Amato. Í þeim leik skoraði Darío Silva 3 mörk, Cissé 2, Aganzo 2, Eldar H.,2 og Canabal og Bravo 1. Ég vann spæska bikarinn eftir góðan sigur gegn Real Sociedad 2-0 þar sem Darío lagði bæði mörkin upp fyrir Cissé. Ég endaði tímabilið í 2.sæti naumt á eftir Barca. Darío Silva, Djibril Cissé, Alonso Solis og Taribo west voru valdir í lið ársins, ómar jóhansson var 3 efnilegastur og ég var manager of the year. Eftir tímabilið var fjárhagur liðsins mjög öruggur og ég fékk 16 milljón króna tilboð frá Arsenal í DArío Silva en ég neitaði að sjálfsögðu. Á bosman fékk ég Jay-Jay Ochoka frá PSG, Jörgen Petterson frá K'laurten, Bo Qu frá Kínverska liðinu Qwingduao(ég held). Svo keypti ég Carlos Gamarra og Iranildo frá Flamengo en þeir voru báðir komnir með grískan ríkisborgararétt eftir árs lán hjá grískum liðum. Svo fékk ég einnig Phil Neville frá MUFC á 6.75 millur. Nú er ég byrjaður á 2 tbl. og er með besta lið spánar. Svo fékk ég 11 milljón punda tilboð í Taribo frá Juve og ég tók því. Nú er ég í október og er í meistaradeildinni með Club Brugge, PSG og Shakhtar í riðli. eftir 3 leiki í riðlinum er ég kominn áfram eftir að hafa unnið alla leikina hingað til og er í efsta sæti í deildinni með 12 leiki, 10 sigra og 2 jafntefli. Kem kannski seina með meira.


Þakka