Stjórnin vildi reaspectable league position. Ég stemdi hins vegar á að fara upp. Til að byrja með fékk ég eitthvað um 2 millur til að kaupa og keypti Kim nokkurn Kallström á 1 millu, Kennedy Bakircioglu á 300k, Kevin O´Connor á 50k, Luke Beckett á 975k og Ifeani Udeze í lok tímabilsins á 2,7 milj.
Ég seldi eftirtalda:
Darren Ward til Sheff. Wed. á 450k
Nordin Wooter til Deportivo Cali á 1 mill.
Tommy Smith til Aston Villa á 4.8 millz
Dominic Foley til Rushden á 500k
Neil Cox til Peterbrough á 450k
Ramon Vega til Walsall á 875k
Ég byrjaði á að gera jafntefli við Stockport 0-0 á útivelli, vann svo Rotherham 2-1 heima, eftir það vann ég tvo og gerði tvö javntefli og tapaði svo á móti Coventry. Eftir þetta komu 21 leikur þar sem liðið var taplaust, það var 4-5 tap á ,móti Portsmouth sem stoppaði þetta taplausa skeið. Eftir það vann ég Coventry 4-0, gerði 1-1 jafntefli við Crewe, tapaði á móti Wolves 3-2 og gerði jafntefli við Walsall 2-2. Um þetta leiti tímabilsins var é í þriðja sæti á eftir Millwall og Portsmouth.
Það er nú skemmst frá því að segja að ég vann síðustu tólf leikina og vann deildina með 14 stiga mun, ég endaði með 105 stig
(vann 31 gerði 12 jafntefli og tapaði 3)næst kom Pourtsmouth með 91 stig. Ég komst í semi final í FA cup en tapaði þar á móti Chelsea. Var búinn að vinna lið eins og Leeds(sem endaði í 2 sæti í Prem) og Bolton. Sló einnig út lið Liverpool í League cup.
Ég var þrisvar stjóri mánaðarins og var svo kosinn stjóri ársins.
Byrjunarlið og einkunir:
Mark: Espen Baardsen-7.29
Vörn(right): Patrick Blondeau-7.06
Vörn(left): James Panayi-7.10
Vörn(centre): Filippo Galli-7.31
Vörn(centre): Pierre Issa-7.69
Miðja(right): Kennedy Bakircioglu-7.83
Miðja(centre): Paolo Vernazza-7.52
Miðja(left): Stephe Hughes-7.63
Sóknartengiliður(centre): Kim Kallström-8.00
Framherji(centre): Luke Beckett(20 leikir 15 mörk-8.40)/Helguson
Framherji(centre): Marcus Gayle(41 leikur 26 mörk 15 stoðs.-8.47)
Stærsti sigur minn á tímabilinu var 7-2 burst á Man. city. Þetta lið fór á kostum á firsta tímabili. Bakverðirnir voru minn helsti höfuðverkur. Núna er ég byrjaður á næsta seasoni og er í 6. sæti í úrvalsdeildini eftir 17 leiki.
—————————–