Mig langaði að prófa að taka við hinu ágæta liði Leeds United Athletic Football Club, svo ég kýldi bara á það. ÉG vildi styrkja liðið fyrir “komandi átök” og eg eyddi ekki miklum pening í að kaupa. Ég keypti:
F.Farinós á 4,2m£
D.Cisse á 8m£
Kiko free transfer
J.Guardiola free transfer
K.Parker á 300k
M.Kerr á 400k
Tó Madeira á 250
C.Dugarry 6,25m£
H.Pinheiro á 230
K.Bakircioglü á 275
S.Selakovic á 1m£
Og setti 70% varaliðsins á Free Transfer sökum lélegheita og seldi svo:
Lee Boyer á 5,5m£
Paul Robinson á 800k
Danny Milosevic á 550k
Wes Boyle á 775k
Gary Kelly á 3,2 m£
Michael Duberry á 2,4m£
Jason Wilcox á 2,2m£
Michael Bridges á 11,75m£
Byrjunarliðið var svona:
GK - Martin (Enska)
DL - Cansdell Sherriff (Ástralska
DR - Radebe/*Mills (S-Afríska/Enska)
DC - Ferdinand(Enska)
DMC - Guardiola(Spænska)
DMC - Dacourt(Franska)
MC - *Kewell(Ástralska)
MC - Cissé(Franska/ Franska U21)
MC - *Farinós/Selakovic(Spænska/Sænska)
FC - Viduka/Kiko(Ástralska/Spænska)
FC - *Keane/Dugarry(Írska/Franka B)
Tímabilið gat ekki byrjað betur. Taplaus í fyrstu 8 leikjunum og Viduka með 6 mörk! En skyndilega varð Ferdinand óánægður útaf því að ég sektaði hann fyrir slaka frammistöðu í 4-1 tapleik á móti Southampton þar sem hann fékk tvö gul spjöld og 3 í einkunn. Hann vildi endilega komast burt, og allt liðið þoldi hann ekki svo ég þurfti að reyna að selja hann svo ég setti Danny Mills inn í liðið í staðinn. En í UEFA keppninni brilleraði ég í fyrstu umferðinni og vann G.Antepspor 5-2 á heimavelli og 3-2 á útivelli þar sem Francisco Javier Farinós og Christopher Dugarry fóru á kostum. Um miðjan Janúar varð Rio aftur ánægður svo ég vissi ekki hvernig ég átti að hafa liðið. Svo gerðist nánast ekkert merkilegt nema að ég lenti í 2.sæti á eftir MUFC. Ég átti samt án nokkurs efa besta liðið. Cissé var valinn efnilegasti maðurinn, Viduka leikmaður og markaskorari ársins og Farinós var valin í 3.sæti sem besti og var tilnefndur til besta miðjumanns Evrópu. Viduka, Kewell og Sherriff voru í 1-3 sæti í Oceania player of the year. Og 7 leikmenn voru valdir í lið ársins í Englandi(ef þið viljið endilega vita voru það Martyn, Sherriff, Guardiola, Dacourt, Farinós, Viduka og Kewell) Svo um sumarið vildu Rio og Oliver komast burt svo ég gat ekkert nema selja þá, Rio til Milan á 10 m£(lélegt af mér) og Oliver til MUFC á 7m£(einnig lélegt). Svo útaf sölunni á þeim urðu Radebe, Dugarry, Keane, Smith og Selakovic drulluóánægðir svo ég þurfti að selja þá. Neita að gefa það upp sökum leti.
Svo yfir sumarið lightaði Farinós upp HM með því að skora tvennu og leggja upp þrjú mörk í stórsigri Spánar á Túnis 7-0. Annars gerðist ekkert merkilegt yfir sumartímann.
Ég byrjaði annað tímabil með Leeds. Ég vissi af fullt af gaurum á bosman. Þeir voru:
Roger frá Espanyol
M. Toricelli frá Fiorentina
A. Gnohére frá Burnley
A.Mostovoi frá Celta
D. Cadamarteri frá Everton
D.Sommeil frá Bordeoux
Og keypti svo:
Joe Cole á 8.75m£
Fabio Liverani á 8.25m£
Iván López De la Peña á 2.3m£
Eldar Hadzimehmedovic á 400k
Þá varð byrjunarliðið:
GK: Martin (Enska)
DL: Roger/Sheriff (Spænska/Ástralska)
DR: Someil/Mills (Franska/Enska)
DC: Torricelli (Ítalska)
*DMC: Liverani (Ítalska)
DMC: Guardiola (Spænska)
*MC: Kewell (Ástralska)
*MC: Farinós (Spænska)
MC: Mostovoi/Joe Cole (Rússneska/Enska)
FC: Cissé/Kiko (Franska/Spænska)
*FC: Viduka (Ástralska)
Allt í einu var Dugarry óánægður sökum þess að ég tók hann útúr hópnum sökum þess að 3 ára barn myndi geta spilað betur. Ég seldi hann og Danny Mills svo til Leicester á 5m£ hvorn og Kiko á 8m£ til Betis.
Mér hefur gengið vel með Leeds ég er reyndar í 2. sæti með 45 stig á eftir MUFC(47) en ég á leik til góða á þá.
Kem svo kannski með meira, kannski Fernando Meira hahaha(aulabrandari)