Ég sá strax að ég þyrfti ekki að selja mikið því ég byrjaði með 38 millur en ég ákvað samt að selja þessa leikmenn.
Dominic Matteo: 5m
Danny Mills:6m
Jason Wilcox:11m
Og þessir voru keyptir:
Pawel Brozek:1m
Ég ákvað aðð kaupa ekki fleiri því í rauninni vantaði mig ekki marga leikmenn. En ég byrjaði tímabilið með miklum látum og lá hvert stórliðið í valnum hvert á fætur öðru og til daæmis vann ég Liverpool 3-1, Arsenal 2-0 og Man Utd 3-2.
Þegar tímabilið var nokkurnvegin hálfnað þá ákvað ég að skella mér aðeins á leikmannamarkaðinn en um þetta leiti hafði ég örugga forystu á toppi deildarinnar og gekk mjög vel í UEFA cup en þessir leikenn voru keyptir:
Landon Donovan: 3,5M
Udeze:2m
Þegar ég var búinn að kaupa þessa leikmenn byrjaði allt liðið að spila mun betur og varð staða mín á toppi deildarinnar alltaf þægilegri og þægilegri en þegar ég átti að keppa í undanúrslitum UEFA cup þá dróst ég á Móti AC Milan. Fyrri leikurinn á mínum heimavelli fór 3-1 fyrir mér og var mér þá létt en ég átti samt útileikinn eftir og honum tapaði ég 2-1 þannig að ég komst samanlagt áfram 4-3 og var kominn í úrslitinn og í þeim keppti ég á móti PSV og þegar ég keppti þann leik gat ég teflt upp mínu sterkasta liði og var PSV auðveld bráð fyrir Leedsara og vann ég leikinn 4-0.
Þegar deildin var búinn hafði ég unnið hana örugglega eða með 25 stigum og voru Arsenal menn í öðru sæti. Ég var valinn manager of the year og hver annar en Mark Viduka var valinn Fans player of the year með 8,48 í meðaleinkunn, 33 mörk og 25 assist.
Þetta lið hér var mitt sterkasta lið yfir Tímabilið:
Paul Robinsson-GK(m.eink.-7,35)
Ian Hsrte-DL(m.eink.-7,69)
Gary Kelly-DR(m.eink.-8,12)
Rio Ferdinand-DC(m.eink.-7,23)
Udeze-DC(m.eink.-8,22)
Oli ver Dacourt-DMC(m.eink.-8,04)
Lee Bowyer-MC(m.eink.-8,23)
Harry Kewell-MC(m.eink.-8,26)
Landon Donovan-MC(m.eink.-7,48)
Mark Viduka-FC(m.eink.-8,48)
Pawel Brozek-FC(m.eink.-8,36)
Semsagt er mín útkoma að Leeds er í raun allt of auðvelt til að stjórna með réttu leikskipulagi(ég notaði 4-1-3-2) og með réttu leikmönnunum.
Kem kannski með framhald
Kv. Thorsku
ViktorXZ