Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

FM 09 patch 9.0.1 kominn! (11 álit)

í Manager leikir fyrir 16 árum
Það leið ekki lengri tími en þetta, fyrsti patchinn fyrir FM09 er kominn út. Fyrir þá sem eru byrjaðir að spila mæli ég hiklaust með að sækja þennan patch strax, hann lagar helling. Hægt er að sækja hann á eftirtöldum slóðum: SI-Torrent: http://torrent.sigames.com:7000/torrents/fm2009_910-pc.exe.torrent?226495BCD9AC9267D30E9FAB48A95F0734165615 http://www.worthplaying.com/article.php?sid=57496 http://rapidshare.de/files/40902317/FM2009v9.1.0Patch.exe Ég mun svo reyna að setja hann á íslenskt...

Að halda hreinu (5 álit)

í Manager leikir fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Igor Akinfeev Ekki slæmt að halda hreinu í 25 leikjum… í röð! Reyndar í rússnesku deildinni en samt :)

Niklas Bärkroth (5 álit)

í Manager leikir fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Niklas Bärkroth Aldur: 15 (19.01.1992) Staða: Getur spilað flestar stöður nema vörn, er þó bestur attacking miðjumaður og frammi. Þjóðerni: Svíþjóð Hæð: 172 cm Þyngd: 69 kg Tungumál: sænska, enska, norska og danska Lið: IFK Göteborg (Svíþjóð) Metinn á: n/a er á youth contact Kaupverð: Færð hann á nokkur k bara, en þeir vilja oftast einhvera % af næstu sölu, bjóðið bara nokkur k og 5%. Leikur: FM 2008 8.0.2 Svíinn Niklas Bärkroth gekk til liðs við IFK Göteborg, árið 2007, eftir að hafa spilað...

Patch 8.0.1 beta kominn út (8 álit)

í Manager leikir fyrir 17 árum
Vildi benda fólki á að betan af 8.0.1 er komin út. Lagar t.d. closing down bugginn og aukaspyrnur eftir horn o.fl… Hægt að sækja á CFM.Stuff.is

Bannerkeppni niðurstöður (8 álit)

í Manager leikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Jæja þá er bannerkeppnin búin að standa í tvær vikur og liggja niðurstöður keppninnar fyrir. Þrjú efstu sætin. 1. Banner 1 með 30% 2. “Nýja keppni !” með 17% 3. Banner 4 með 12% Höfundur sigur-bannersins er Aitor og vil ég óska honum til hamingju ! Bannerinn verður kominn inn innan skamms.

Bannerkeppnin kosning (1 álit)

í Manager leikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Eins og þið sjáið er nú komin upp kosning á banner-unum sem sendir voru inn! Hægt verður að kjósa í tvær vikur, byrjar í dag 12. júlí. Hægt er að kjósa um nýja keppni þar sem ekki náðist takmarkið, 10 banner-ar, og einnig er hægt að kjósa “Hlutlaus” t.d. ef einhver getur ekki valið einhvern einn en vill bara sjá niðurstöðu

Bannerkeppnin (0 álit)

í Manager leikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum

Banner keppni, framlengdur frestur skila (3 álit)

í Manager leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Já ef þið lesið aðra tilkynninguna fyrir neðan þessa, sjáið þið að banner keppninni átti að ljúka 1. júní. Hef ég tekið þá ákvörðum að framlengja frestinn á keppninni þangað til 1. júlí! Jú ástæðan er sú að aðeins þrír bannerar skiluðu sér inn á réttum tíma og stjórnendur telja það ekki nægilegt magn til að halda keppni úr því, svo ákveðið er að lengja leikinn. Allir að koma svo og senda inn sinn banner! Vil helst ekki fá samanlagt færri en tíu bannera til að halda keppni.

Sumarfrí stjórnanda (0 álit)

í Manager leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Sælir notendur /manager Langaði bara að tilkynna ykkur sumarfrí mitt á Spáni sem verður frá og með 7.-25. júní. Þar af leiðandi verð ég lítið sem ekkert hérna inni á /manager. Hinir stjórendurnir munu sjá um áhugamálið á meðan að sjálfsögðu. Kv. Jonni bludgeon

Banner keppni (5 álit)

í Manager leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Jæja þá er komið að því sem margir hafa verið að bíða eftir, banner keppni /manager. Eins og flestir hafa væntanlega tekið eftir er núverandi banner af CM4, og því orðinn ferkar úreltur. Við stjórnendurnir erum sammála um að best væri að nýr banner myndi verða „tímalaus“ eða þar að segja myndi ekki bynda sig við einhvern einn ákveðinn leik, sem þyrfti þá að breyta einu sinni á ári heldur væri bara eitthvað tengt CM/FM sem þyrfti ekki alltaf að vera að breyta. Stærð: Stærð bannersins er...

Myndir (26 álit)

í Manager leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Já góðir /manager hugarar. Þá er komið að því sem ekki hefur gerst nokkuð lengi… Það vantar innsendar myndir. Svo endilega allir að fara að senda inn sín góðu screenshot. Gömul gilda ;)

Mynda umsjón (5 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Daginn, Var að leita mér af scripti, PHP, til að hafa umsjón yfir myndirnar mínar. Tel mig ekki hafa hæfileikann til að gera þetta sjálfur ef vel á að vera. En athugið ég er ekki að tala um albúm eða þess háttar, heldur script sem stjórnendur síðunnar sem ég mun nota scriptið á einir hafa aðgang að. Veit kannski ekki allveg hvernig á að útskýra þetta, en þetta er svona mynda gagnagrunnur þar sem við söfnum inn myndum í sem við svo getur auðveldlega fundið þegar við erum að skrifa t.d. frétt....

Hvernig sögur finnst þér skemmtilegastar? (0 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum

Þrenna (7 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hann getur þó allanvega sagst hafa skorað þrennu :) p.s. á þetta ekki sjálfur.

Opnun CFM.Stuff.is (8 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Jæja þá er það loksins að fara að gerast, CFM.Stuff.is er að fara að opna að nýju eftir langa dvöl. Ákveðið hefur verið að opna hana fyrst um sinn án margra hluta sem verið hefur verið að vinna að, þ.e.a.s til að byrja með verður hún ekki 100% eins og hún mun verða (þá er ekki verið að tala um útlitslega séð, það er allt sama tilbúið). Það sem verður á henni ætla ég ekki að fara að telja allt upp hér enda myndi enginn spenna þá vera í því fyrir ykkur. Heldur ætla ég að segja ykkur aðeins frá...

Patch 6.0.3 fyrir FM 2006 kominn á download (8 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Jæja þá er kominn út patch 6.0.3 fyrir Football Manager frá SIGames. Þessi patch kemur í tveimur útgáfum, með update-i s.s. öll nýjustu leikmannaskipti og svo annars vegar ekki með update-i. En báðir laga þeir þó alla galla sem vitað er um og sést “changelist”-inn hérna fyrir neðan. En patch-inn er líka kominn hérna inn og er á download kubbnum neðar á forsíðunni. General ======= + Fixed board confidence errors, sometimes board would expect higher league position when team was already top. +...

Patch 6.0.2 fyrir FM 2006 kominn út (16 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Patch 6.0.2 fyrir FM 2006 var að koma út núna fyrir stuttu og er ég búinn að skella honum hérna inn á download svæðið fyrir neðan. Fyrir þá sem vilja sækja hann bara beint er það hægt Hérna. ATH. það má af sjálfsögðu nota þennan patch í jólachallenginu sem fór í gang í dag.

Varðandi 'Draumaliðið mitt' (0 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Var að update-a ‘Draumaliðið mitt’ og renna í gegnum allt þar sem ég tók við þessu af Cablegram á sínum tíma. Cablegram týndi víst liðum 16-24 að ég held og bað þá að senda það aftur og þá til mín, en ég er ekki búinn að fá þau öll aftur og vantar liðin frá: Summi, delusion og vassel. Vil biðja þá að senda þau aftur til mína eða þeir verða bara ekki með. Setti þann sem var næstur á eftir Summi inn núna og það er tiger13. Einnig vil ég biðja þá sem hafa sent inn liðið sitt að kíka á...

CM 2006 algengar spurningar (20 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Í tilefni þess að CM PSP er kominn út, ekki viss hvort hann sé kominn til Íslands samt, ætla ég að reyna að svara nokkrum spurningum um CM 2006. Eftir að Eidos og BGS ‘skitu á sig’ ef svo má orða það í sinni fyrstu tilraun með CM, CM 5, eru þeir nú að fara að gefa út sinn annan leik CM 2006. Hérna ætla ég að svara nokkrum spurningum sem kannski sumir vita ekki eða langar að vita. Ef þú hefur fleiri spurningar skal ég reyna að svara þeim eftir bestu getu. 1. Hvænar mun CM 2006 koma út? Hann...

Staðan í október (0 álit)

í Manager leikir fyrir 19 árum
Jæja þá eru komnar inn tölur fyrir október og sjálfur finnst mér þetta ekki vera nægilega góðar tölur þar sem nýr leikur kom út, en við erum sem og í fyrra mánuði í 18.sæti(ef kasmir og forsida er tekið með er það 20.sæti) Finnst þetta ekki alveg þar sem við ættum að vera en endilega verið áfram dugleg við að senda inn efni og spjalla hérna.

FM 2006 gold demo-in komin inn (1 álit)

í Manager leikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Var að klára að setja inn gold demo-in af FM2006. Leikurinn lofar mjög góður og mun koma í verslanir 21. ÞESSAR mánaðar eða 21. október. Demo-in er hægt að ná í á download kubbnum neðar á síðunni.

Data updata frá CFM.STUFF.IS (19 álit)

í Manager leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Kvöldið góðu hugarar. Núna áðan var ég að leggja lokahönd að update sem ég var að vinna fyrir Football Manager 2005. Hérna koma nokkrir punktar um hvað er að finna í update-inu. + Update-ið tekur fyrir allt það helsta sem er búið að gerast á leikmannamarkaðnum í sumar í heiminum, reynt var að setja allt inn sem gerðist en reikna ég fastlega með því að einhver félagsskipti hafi yfirsést, íslenska deildin er þó ekki allveg fullkláruð en þó öll félagsskipti komin inn. + Update-ið bætir einnig...

/manager á topp 15 í ágúst ! (2 álit)

í Manager leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Jæja þá tókst að komast á topp 15 ! Í ágúst var /manager í 15 sæti en ef /forsida og /kasmir er ekki tekið með þá er /manager í 13 sæti. Er ekki viss hvort stjórnendur hingað til taka þessar tvær(/forsida og /kasmir) með en þetta eru ekki áhugamál að mínu mati svo það er staðreynd 13 sæti! Til hamingju og höldum áfram og komum þessu áhugamáli enn ofar ! Kv.Jonni

Watermark/texti yfir allar myndir ? (7 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Er einhver hérna sem kann/veit um kóða sem virkar þannig að það er ákveðin mynd sem fer sjálfskrafa yfir allar myndir í möppunni/þjóninum eða einhverju sem ég vel, þetta má líka bara vera texti sem fer yfir myndirnar þegar einhver er að skoða þær. Þetta hlýtur að vera hægt með CSS er það ekki ? Vona að þið skiljið mig takk fyri

Hvernig get ég bætt 'manager tölurnar' ? (14 álit)

í Manager leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Margir vita ekki hvernig á að fara að þegar þeir vilja hækka tölurnar sínar í prófílnum sínum. Ég ætla að kalla þetta ‘manager tölurnar’. Ég ætla að taka fyrir nokkur atriði sem eru góð og slæm í þessum málum. ‘Manager tölurnar’ eru sorteraðar niður í sex flokka og þeir eru: "Ability to Handle Pressure, Ambition, Loyalty, Media Handling, Professionalism and Temperament. Hvernig þú meðhöndlar leikmennina þína og fjölmiðlana spila stóran þátt í því að hækka og í sumum tilfellum minnka ‘manager...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok