Gleymt lykilorð
Nýskráning
Ljósmyndun

Ljósmyndun

5.278 eru með Ljósmyndun sem áhugamál
21.988 stig
145 greinar
1.842 þræðir
18 tilkynningar
2.540 myndir
313 kannanir
27.396 álit
Meira

Ofurhugar

YNWA YNWA 836 stig
Richter Richter 698 stig
steini21 steini21 600 stig
jonr jonr 590 stig
hamsturinn hamsturinn 422 stig
kindin kindin 388 stig
Noproblem Noproblem 360 stig

Stjórnendur

Föstudagurinn 13 (13 álit)

Föstudagurinn 13 Mynd tekin í fjöru hérna á Reyðarfirði.
Ég þurfti reyndar að labba mjög langt til að komast að þessu húsi, því það er eiginlega ekki inn í bænum sjálfum.

Það var mjög creepy þarna enda er ég alls ekki svona eyðibýliákvöldin manneskja, svo voru líka fullt af dauðum fuglum þarna í kring þannig það var ekkert til þess að bæta þetta.


Ljósmengunin sem þið sjáið þarna er frá yfirgefnum starfsmannabúðum, það er sem 1200 pólskir verkamenn bjuggu meðan Fjarðarál (álverið á Reyðarfirði) var í byggingu.


Ég væri til i einhverja gagnrýni á þessa mynd.

Mæðgur. (9 álit)

Mæðgur. Seinasta Þriðjudag var fundur hjá ljósmyndafélagi Ljósop. Fyrsta skipti mitt þar, rosa gaman. Skelltum nokkrum myndum að þessum mæðgum.

Kaaaaaaaalt (1 álit)

Kaaaaaaaalt Svona til þess að þið drullið ekki yfir punktinn efst til vinstri þá er þetta stjarna :)

http://www.flickr.com/photos/33822247@N03/3342159466/sizes/l/

vetur (9 álit)

vetur tekið á labbi mínu frá skólanum mínum í Noregi.
Kann ekkert á ljósmyndun þannig séð, en er að æfa mig.
Er bara með litla Canon Ixus55 vél.

Raptor (1 álit)

Raptor hehe ákvað að prufa pósta þessu her.. en þetta er bara tekið á lélega olumpus vél :D endilega kommenta

Sólarlag (2 álit)

Sólarlag Sólsetur við ströndina [ 1/250, f/6.3, ISO-100, 75mm ]

Brotna bryggjan (9 álit)

Brotna bryggjan Ég er ekki mjög frumlegur í eðli mínu þannig að ég afsaka titilinn.

Tekin á 5D með 20-35mm f3,4-4,5 víðlinsu á 6sek tíma, 800 iso.

Tók myndina nálægt gásum, fyrir utan Akureyri. Fór með vini mínum og við vorum heillengi að finna staðinn, ég man ekki hvað hann heytir reyndar.

Hálfviti (1 álit)

Hálfviti Tekin af gamla Akranesvitanum í ljósmyndaferð með lmk í gær.

"Gleraugu - Frjálst II" (4 álit)

"Gleraugu - Frjálst II" Eitthvað random, langaði að taka þátt en var ekki nógu duglegur að taka myndir. Geri betur næst.

"Viti, Hjallar og Verksmiðja - FrjálstII" (10 álit)

"Viti, Hjallar og Verksmiðja - FrjálstII" Við félagarnir úr Álku skruppum að Hjalteyri að kvöldlagi og smelltum af nokkrum myndum af verksmiðjuni yfirgefnu.
Stjörnurnar voru brjálaðar, það var ískallt og Akrueyri lýsti upp hinininn eins og bænum væri borgað fyrir það.
Exif:
Brennvídd: 16mm
Ljósop: f/2.8
Lokunarhraða: 25 sec.
Ljósnæmni: 800 ISO
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok