Ég mátti gera hvað sem ég vildi í sjónlistum svo ég fór að búa til filtera. Gerði einn rauðan með gat í miðjunni til að gera svona vignette og einn glæran sem ég krumpaði og rispaði. Komst svo að því að þetta kemur ótrúlega töff út í réttri birtu.
Þetta eru lerkigreinar. Ég notaði glæra filterinn og 60mm f/2.8 macro linsu.
Var tekið á smá fire demo hérna í Englandi. Módelið og demobunny var David mjög góður vinur minn. Við komumst að því að myndavélin mín er ekkert sérlega hrifin af miklum hita þegar þetta var tekið ;) Myndin svo til óunnin en aðeins var touchað uppá litina í photoshop.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..