
Köttur sem ég rakst á fyrir svolitlu síðan, og var sem betur fer tilbúinn með myndavélina.
En því miður var ég með leiðinlega linsu og ennþá leiðinlegri tvöfaldara aftaná henni.
Pentax MX, pentax SMC 35-105 f/3.5 macro, og 2x telephoto tvöfaldari.
Ilford hp5, 400 asa filma.
http://flickr.com/photos/tryptophan/